Fréttir

Ný stjórn Geðhjálpar

Ný stjórn tók við stjórnartaumunum í Geðhjálp á aðalfundi samtakanna á laugardaginn. Stjórnina skipa eftirfarandi fulltrúar: Helga María Alfreðsdóttir, Sveinn Rúnar Hauksson, Hrannar Jónsson, Halldóra Pálsdóttir, Védís Drafnardóttir, Þórður Ingþórsson, Bergþór Grétar Böðvarsson, Sylviane Lecoultre, Einar Björnsson, Garðar Sölvi Helgason, Steindór J. Erlingsson, Kári Auðar Svansson og Ragnheiður Ösp Sigurðardóttir. Þeim er öllum óskað innilega til hamingju og velfarnaðar í starfi sínu í framtíðinni.

Formannsframboð

Hrannar Jónsson, núverandi formaður Geðhjálpar,  býður sig fram til endurkjörs í embætti formanns á aðalfundi Geðhjálpar laugardaginn 18. mars frá kl. 14 til 16. Hrannar er

Framboð til stjórnar

Hér eru komin framboð til stjórnar Geðhjálpar, kosning til stjórnar Geðhjálpar verður þann 18. mars n.k. kl. 14-16

Skoða fleiri fréttir
Frí ráðgjöf
Nýr styrktarfélagi
Sjálfshjálparhópar
Geðhjálparblaðið
Greinasafn
Upptökur af málþingum
Fréttatilkynningar
Erfðagjafir

Samfélagsmiðlar:

Nýr styrktarfélagi

Það stendur öllum til boða að gerast styrktarfélagi í Geðhjálp

Skráðu þig

Smelltu hér

Minningarkort

Sendu minningarkort og gerðu góðverk í leiðinni.

Sendu minningarkort

Smelltu hér

Skráning á ráðstefnu

Hér getur þú fylgst með og skráð þig á ráðstefnur

Skráðu þig

Smelltu hér