Fréttir

Stofnfundur aðstandendahóps í Geðhjálp 24. janúar

Ágæti velunnari Geðhjálpar. Við tvær mæður barna með geðraskanir með brennandi áhuga á að styrkja og efla samtakamátt foreldra og annarra aðstandenda fólks með geðrænan vanda. Mikil vitundarvakning hefur orðið í málefnum geðsjúkra á síðustu misserum. Geðrænn vandi er orðinn mun minna feimnismál heldur en fyrir örfáum árum.

Bingó með Ingó!

Við lofum ekki ferð til Bahama…   Hins vegar lofum við glimrandi skemmtun og spennandi vinningum eins og úttektum í verslunum/veitingahúsum, bókum, kvikmyndum, málverkum og mörgu, mörgu öðru í Stórbingói Geðhjálpar í Borgartúni 30 þann 17. janúar. Bingóstjóri verður enginn annar en hinn þekkti tónlistamaður, fótboltamaður og „múltítalent“ Ingó (án Veðurguðanna) og hver veit nema hann slái á létta strengi með suðrænu ívafi. Bingóið hefst

Verkefnisstjóri bataskóla

Hefur þú eldmóðinn, seigluna og færnina til að stofna og reka nýjan skóla? Geðhjálp og Reykjavíkurborg auglýsa eftir ástríðufullum verkefnisstjóra til að vinna að stofnun og rekstri bataskóla (Recovery College) á Íslandi. Bataskólar byggja á samvinnu ólíkra sérfræðinga og jafningjafræðara við að byggja upp og miðla árangursríku námsefni til notenda geðheilbrigðiskerfisins, almenna heilbrigðiskerfisins, aðstandenda og fagfólks gagnvart

Skoða fleiri fréttir
Frí ráðgjöf
Nýr styrktarfélagi
Sjálfshjálparhópar
Geðhjálparblaðið
Greinasafn
Upptökur af málþingum
Fréttatilkynningar
Erfðagjafir

Samfélagsmiðlar:

Nýr styrktarfélagi

Það stendur öllum til boða að gerast styrktarfélagi í Geðhjálp

Skráðu þig

Smelltu hér

Minningarkort

Sendu minningarkort og gerðu góðverk í leiðinni.

Sendu minningarkort

Smelltu hér

Skráning á ráðstefnu

Hér getur þú fylgst með og skráð þig á ráðstefnur

Skráðu þig

Smelltu hér