Fréttir

Aðalfundur 18. mars 2017

Athygli er vakin á því að aðalfundur Geðhjálpar fer fram í húsakynnum samtakanna í Borgartúni 30 laugardaginn 18. mars kl. 14.00.  Á fundinum fer fram kosning formanns Geðhjálpar og fulltrúa í stjórn samtakanna, þ.e. fjögurra í aðalstjórn til tveggja ára og jafn margra í varastjórn til eins árs. Framboðsfrestur rennur út viku fyrir aðalfundinn, þ.e. þann 11. mars. Styrktarfélagar í Geðhjálp og ársfélagar sem greitt hafa árgjald ársins 2017

Aðstandendahópur

Nýverið var stofnaður aðstandendahópur og kemur hann til með að hittast fyrsta og þriðja þriðjudag í mánuði. Hópurinn er ætlaður öllum þeim sem eiga aðstandendur sem eiga við geðræna erfileika að etja. Aðstandendahópurinn hittist næst þriðjudaginn 7.febrúar í húsakynnum Geðhjálpar í Borgartúni 30, annari hæð og hefst kl.16:30. Allir hjartanlega velkomnir!

Kvíðanámskeið

Búið að loka fyrir skráningar á þetta námskeið

Skoða fleiri fréttir
Frí ráðgjöf
Nýr styrktarfélagi
Sjálfshjálparhópar
Geðhjálparblaðið
Greinasafn
Upptökur af málþingum
Fréttatilkynningar
Erfðagjafir

Samfélagsmiðlar:

Nýr styrktarfélagi

Það stendur öllum til boða að gerast styrktarfélagi í Geðhjálp

Skráðu þig

Smelltu hér

Minningarkort

Sendu minningarkort og gerðu góðverk í leiðinni.

Sendu minningarkort

Smelltu hér

Skráning á ráðstefnu

Hér getur þú fylgst með og skráð þig á ráðstefnur

Skráðu þig

Smelltu hér