Fréttir

Málþingið Vatnaskil – Myndbönd

Athygli þín er vakin á því að nú er hægt að nálgast fyrirlestra af ráðstefnu Geðhjálpar Vatnaskil í gegnum meðfylgjandi hlekk á heimasíðu Geðhjálpar. Á ráðstefnunni fjölluðu þau Hrannar Jónsson, formaður Geðhjálpar, Dainius Puras, sérlegur ráðgjafi Sameinuðu þjóðanna, Peter Kinderman, varaformaður breska sálfræðingafélagsins, Fiona Morrissey, lögfræðirannsakandi, Jónína Sigurðardóttir og Ágúst Kristján Steinarrsson, notendur, um nýjar áherslur í geðheilbrigðismálum.  Fyrirlestrarnir eru allir aðgengilegir á síðunni ef frá er talinn fyrirlestur Fionu.

Vatnaskil = NÚNA undirskriftalisti

Viltu að gagngerar breytingar verði gerðar á geðheilbrigðiskerfinu? Ef svarið er já er næsta skrefið að skrifa undir undirskriftarsöfnun Geðhjálpar undir yfirskriftinni VATNASKIL = NÚNA hér að neðan. Undirskriftalistinn

Málþing: Vatnaskil

Vatnaskil Málþing Geðhjálpar um nýtt sjónarhorn í geðheilbrigðismálum Þingsalir, Reykjavík Natura 1. febrúar 2018. Þátttakendur eru vinsamlega beðnir um að skrá sig á málþingið með því að senda tölvupóst með nafni þátttakanda og nafni og kennitölu greiðanda á verkefnisstjori@gedhjalp.is. Líka er hægt að skrá sig hérna á Geðhjálpar síðunni. Að loknu málþingi verður reikningur sendur í heimabanka. Aðgangseyrir kr. 2.500, frítt fyrir félaga í Geðhjálp. Fundarstjóri: Bryndís Björk Ásgeirsdóttir sviðsstjóri

Skoða fleiri fréttir
Réttindagáttin
Frí ráðgjöf
Nýr styrktarfélagi
Sjálfshjálparhópar
Geðhjálparblaðið
Greinasafn
Upptökur af málþingum
Fréttatilkynningar
Erfðagjafir
Bækur til sölu

Samfélagsmiðlar:

Nýr styrktarfélagi

Það stendur öllum til boða að gerast styrktarfélagi í Geðhjálp

Skráðu þig

Smelltu hér

Minningarkort

Sendu minningarkort og gerðu góðverk í leiðinni.

Sendu minningarkort

Smelltu hér

Skráning á ráðstefnu

Hér getur þú fylgst með og skráð þig á ráðstefnur

Skráðu þig

Smelltu hér