Fréttir

Barnageðheilbrigðisráðstefnan Börnin Okkar!

,,Ekkert verkefni er verðugra en að búa börnunum okkar og foreldrum þeirra styðjandi, uppbyggilegt samfélag vonar og verndar“ sagði Anna Gunnhildur Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri Geðhjálpar í ræðu sinni á ráðstefnunni Börnin okkar! sem haldin var 17. október síðastliðinn. Þessi orð voru leiðarstef ráðstefnunnar þar sem fjallað var um geðheilbrigðisþjónustu við börn og ungmenni út frá mörgum sjónarhornum.  21 fyrirlesari gaf sér tíma til að undirbúa og flytja erindi á ráðstefnunni og

Skýrsla sérstaks skýrslugjafa um réttindi hvers manns til þess að njóta bestu mögulegrar líkamlegrar og andlegrar heilsu

Sérstakur skýrslugjafi Sameinuðu þjóðanna hefur sent frá sér skýrslu um geðheilbrigðisþjónustu í nútíð og framtíðar. Ánægjulegt er hversu áherslur hans á virðingu í allri geðheilbrigðisþjónustu, fjölbreytt úrræði og mikilvægi jafningjastuðnings rýma vel við mannréttindabaráttu Geðhjálpar. Hvet ykkur til að gefa ykkur tíma til að lesa íslenska þýðingu skýrslunnar sem er í hlekknum hér að neðan. Skýrsla sérstaks skýrslugjafa um réttindi hvers manns til þess að njóta bestu mögulegrar líkamlegrar og

Ráðstefna: Börnin okkar

13.10.2017: Því miður er búið að loka fyrir skráningar á ráðstefnuna Börnin okkar. Það komust færri að en vildu, en ráðstefnan verður tekin upp og hægt verður að nálgast fyrirlestra og fleira af ráðstefnunni bæði facebook-síðu okkar og Geðhjálpar vefsíðunni. Geðhjálp gengst fyrir ráðstefnu um geðheilbrigðisþjónustu við börn og ungmenni undir yfirskriftinni Börnin okkar á Grand Hótel þann 17. október næstkomandi. Á ráðstefnunni verður veitt yfirsýn yfir geðheilbrigðisþjónustu við börn og

Skoða fleiri fréttir
Réttindagáttin
Frí ráðgjöf
Nýr styrktarfélagi
Sjálfshjálparhópar
Geðhjálparblaðið
Greinasafn
Upptökur af málþingum
Fréttatilkynningar
Erfðagjafir
Bækur til sölu

Samfélagsmiðlar:

Nýr styrktarfélagi

Það stendur öllum til boða að gerast styrktarfélagi í Geðhjálp

Skráðu þig

Smelltu hér

Minningarkort

Sendu minningarkort og gerðu góðverk í leiðinni.

Sendu minningarkort

Smelltu hér

Skráning á ráðstefnu

Hér getur þú fylgst með og skráð þig á ráðstefnur

Skráðu þig

Smelltu hér