Fréttir

Málþing: Vatnaskil

Vatnaskil Málþing Geðhjálpar um nýtt sjónarhorn í geðheilbrigðismálum Þingsalir, Reykjavík Natura 1. febrúar 2018. Þátttakendur eru vinsamlega beðnir um að skrá sig á málþingið með því að senda tölvupóst með nafni þátttakanda og nafni og kennitölu greiðanda á verkefnisstjori@gedhjalp.is. Að loknu málþingi verður reikningur sendur í heimabanka. Aðgangseyrir kr. 2.500, frítt fyrir félaga í Geðhjálp. Fundarstjóri: Bryndís Björk Ásgeirsdóttir sviðsstjóri sálfræði við í HR 13.00 – 13.15 Opnunarávarp Hrannar Jónsson,

Jólalokun

Skrifstofa Geðhjálpar verður lokuð milli jóla og nýárs. Hlökkum til að sjá ykkur á nýju ári!

Umsögn Geðhjálpar um fjárlagafrumvarpið 2018

Stjórn Geðhjálpar sendi rétt í þessu frá sér meðfylgjandi umsögn um breytingar á fjárlagafrumvarpinu til velferðarnefndar Alþingis. Þar er margt jákvætt að finna og líka ýmislegt sem vantar eða þarf að skoða betur. Umsóknin fer hér á eftir: Nefndarsvið Alþingis leitaði fyrir hönd Velferðarnefndar Alþingis eftir umsögn Landssamtakanna Geðhjálpar um breytingar á frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2018 með tölvupósti til samtakanna þann 15. desember 2017. Landssamtökin Geðhjálp fagna því

Skoða fleiri fréttir
Réttindagáttin
Frí ráðgjöf
Nýr styrktarfélagi
Sjálfshjálparhópar
Geðhjálparblaðið
Greinasafn
Upptökur af málþingum
Fréttatilkynningar
Erfðagjafir
Bækur til sölu

Samfélagsmiðlar:

Nýr styrktarfélagi

Það stendur öllum til boða að gerast styrktarfélagi í Geðhjálp

Skráðu þig

Smelltu hér

Minningarkort

Sendu minningarkort og gerðu góðverk í leiðinni.

Sendu minningarkort

Smelltu hér

Skráning á ráðstefnu

Hér getur þú fylgst með og skráð þig á ráðstefnur

Skráðu þig

Smelltu hér