Fréttir

Gleðilega páska frá Geðhjálp

Geðhjálp óskar þér og fjölskyldu þinni gleðilegrar páskahátíðar og vonar að þið eigið eftir að eiga saman notalega daga um hátíðarnar. Skrifstofa Geðhjálpar opnar aftur að loknu páskafríi þriðjudaginn 3. apríl.

Stjórn Geðhjálpar 2018-2019

(Á myndinna vantar Þórð Ingþórsson og Kára Auðarson) Glæný stjórn Geðhjálpar var kjörin á aðalfundi samtakanna á laugardaginn. Henni er óskað velfarnaðar í störfum sínum fyrir samtökin! Stjórnina skipa í stafrófsröð: Aðalstjórn Hrannar Jónsson, formaður Áslaug Inga Kristinsdóttir Bergþór Böðvarsson Einar Þór Jónsson Garðar Sölvi Helgason Halldóra Pálsdóttir Kári Auðarson Sveinn Rúnar Hauksson Sylviane Lecoultre Varastjórn Einar Björnsson Maggý Hrönn Hermannsdóttir Védís Drafnardóttir Þórður Ingþórsson

Framboð til stjórnar Geðhjálpar 2018

Tíu hafa gefið kost á sér í níu sæti í stjórn Geðhjálpar fyrir næsta starfsár. Gengið verður til kosninga á aðalfundi Geðhjálpar þann 17. mars næstkomandi. Fjórir efstu í kosningunni hljóta sæti í aðalstjórn Geðhjálpar til tveggja ára. Fimmti hlýtur kosningu í aðalstjórn Geðhjálpar til eins árs og fjórir hljóta kosningu í varastjórn Geðhjálpar til eins árs. Hér á eftir fer kynning á frambjóðendunum. Frestur til að tilkynna um

Skoða fleiri fréttir
Réttindagáttin
Frí ráðgjöf
Nýr styrktarfélagi
Sjálfshjálparhópar
Geðhjálparblaðið
Greinasafn
Upptökur af málþingum
Fréttatilkynningar
Erfðagjafir
Bækur til sölu

Samfélagsmiðlar:

Nýr styrktarfélagi

Það stendur öllum til boða að gerast styrktarfélagi í Geðhjálp

Skráðu þig

Smelltu hér

Minningarkort

Sendu minningarkort og gerðu góðverk í leiðinni.

Sendu minningarkort

Smelltu hér

Skráning á ráðstefnu

Hér getur þú fylgst með og skráð þig á ráðstefnur

Skráðu þig

Smelltu hér