Fréttir

Sjálfshjálparhópar komnir úr sumarfríi

Nú eru sjálfshjálparhópar Geðhjálpar komnir á fullt skrið eftir sumarfrí. Kvíðahópurinn fundar alltaf milli kl. 19 og 20.30 á miðvikudagskvöldum. Geðhvarfahópurinn fundar á fimmtudagskvöldum frá kl. 20. Fundirnir eru haldnir í húsakynnum Geðhjálpar við Borgartún 30, 2. hæð, og er aðgangur að sjálfsögðu ókeypis. Áhugasamir eru hvattir til að mæta. Engin skráning, ekkert vesen!

Fjármálalæsi á mannamáli

Feðginin hlaupa í Frönsku Ölpunum

Feðginin Melkorka og Ágúst Kvaran láta svo sannarlega ekki sitt eftir liggja í stuðningi sínum við Útmeð’a forvarnarverkefni Geðhjálpar og Hjálparsíma Rauða krossins 1717. Þau ætla að

Skoða fleiri fréttir
Frí ráðgjöf
Nýr styrktarfélagi
Sjálfshjálparhópar
Geðhjálparblaðið
Greinasafn
Geðhjálparkórinn
Fréttatilkynningar

Samfélagsmiðlar: