Á döfinni

Sumarlokun

Geðhjálp opnar aftur eftir sumarlokun þann 31.júlí.  Í neyðartilvikum bendum við á 1717 hjálparsíma Rauða Krossins og Bráðamóttöku geðdeildar sem opin er frá kl 12- 19  alla virka daga og 13-17 um helgar.  Utan þess

Ráðstefna: Geðheilbrigðisþjónusta við börn

Ágæti stuðningsmaður/kona Geðhjálpar.

Við viljum vekja athygli þína á því að Geðhjálp gengst fyrir heilsdags ráðstefnu um geðheilbrigðisþjónustu við börn á Grand Hótel Reykjavík þriðjudaginn 17. október næstkomandi. Ef málefnið höfðar til þín hvetjum við þig

Reykjavíkurmaraþonið er á næsta leiti

Nú er runninn upp rétti tíminn til að reima á sig hlaupaskóna og hefja æfingar fyrir Reykjavíkurmaraþonið laugardaginn 19. ágúst næstkomandi. Hægt er að velja um hlaupaleiðir við allra hæfi, þ.e. 3 km, 10 km,

Upptaka af Mannamuni í mannréttindum

Athygli ykkar er vakin á því að upptaka af málþingi Geðhjálpar og HR Mannamunur í mannréttindum um mannréttindi fólks með geðröskun er komin inn á heimasíðu Geðhjálpar. Á málþinginu kom m.a. fram að hafin er

Mannamunur í mannréttindum

FRÉTTATILKYNNING

Reykjavík 2. maí 2017

Mannamunur í mannréttindum

Geðhjálp og lagadeild Háskólans í Reykjavík (HR), bjóða til málþings um mannréttindi fólks með geðraskanir, í HR þann 4. maí næstkomandi kl. 16-18. Á málþinginu verður rætt hvort fólk með

Námskeið: Grunnatriði ræðumennsku

Hefur þig stundum langað til að koma fram við formleg tækifæri og segja nokkur orð en ekki þorað?

Nú er þitt tækifæri. Sveinn V. Ólafsson býður upp á ókeypis námskeið í grunnatriðum ræðumennsku í maí, sjá

Ný stjórn Geðhjálpar

Ný stjórn tók við stjórnartaumunum í Geðhjálp á aðalfundi samtakanna á laugardaginn. Stjórnina skipa eftirfarandi fulltrúar: Helga María Alfreðsdóttir, Sveinn Rúnar Hauksson, Hrannar Jónsson, Halldóra Pálsdóttir, Védís Drafnardóttir, Þórður Ingþórsson, Bergþór Grétar Böðvarsson, Sylviane Lecoultre,

Formannsframboð

Hrannar Jónsson, núverandi formaður Geðhjálpar,  býður sig fram til endurkjörs í embætti formanns á aðalfundi Geðhjálpar laugardaginn 18. mars frá kl. 14 til 16. Hrannar er

Framboð til stjórnar

Hér eru komin framboð til stjórnar Geðhjálpar, kosning til stjórnar Geðhjálpar verður þann 18. mars n.k. kl. 14-16

Amalía Vilborg Sörensdóttir

Aðalfundur 18. mars 2017

Athygli er vakin á því að aðalfundur Geðhjálpar fer fram í húsakynnum samtakanna í Borgartúni 30 laugardaginn 18. mars kl. 14.00.  Á fundinum fer fram kosning formanns Geðhjálpar og fulltrúa í stjórn samtakanna,

.