24. janúar 2017

Kvíðanámskeið

Búið að loka fyrir skráningar á þetta námskeið
HAMLAR KVÍÐI ÞÉR Í DAGLEGA LÍFINU?

Ef svarið er „já“ gæti þriggja kvölda námskeið Geðhjálpar um kvíða
hjálpað þér að byrja að takast á við vandann.

Námskeiðið skiptist í þrennt:
• Eðli, ástæður og afleiðingar kvíða
Hugræn atferðlismeðferð
Hjálplegt lesefni
• Hvað heldur vítahring kvíða gangandi?
• Hvaða leiðir eru færar til að leysa upp vítahringinn?

Námskeiðið fer fram í húsakynnum Geðhjálpar við Borgartún 30, 2. hæð, 8.,15. og 22. febrúar kl. 19.30 til 21.30.

Skráning fer fram í gegnum verkefnisstjori@gedhjalp.is fyrir 1. febrúar.

Námskeiðsgjald er 3.000 kr.

Geðhjálp
Guðrúnartúni 1, 105 Reykjavík
Opið mán - fim: 9 - 15 og  fös: 9 - 12
Styrktarreikningur: 0516-26-2648 | kt: 531180-0469
Geðhjálp 2009 - 2020 Allur réttur áskilinn
Gamli vefur Geðhjálpar
linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram