Sjálfshjálparhópar

Í húsnæði Geðhjálpar að Borgartúni 30 eru starfandi nokkrir sjálfshjálparhópar. Að gefnu tilefni er rétt að taka það fram að þeir eru ekki á ábyrgð eða undir umsjá/eftirliti Geðhjálpar. Starfsfólk Geðhjálpar veitir þó fúslega upplýsingar um hópana í síma 5701700

 • Aðstandendahópur –
  Aðstandendahópurinn hittist fyrsta og þriðja þriðjudag í mánuði kl.16:30 og er ætlað öllum aðstandendum fólks með geðrænan vanda.
 • Kvíðahópur – Miðvikudögum kl 19:00

  Fundir Kvíðahópsins falla niður vegna Kvíðanámskeiðs miðvikudagana 8. 15. og 22. febrúar. Þeir halda svo áfram með sama sniði miðvikudaginn 1. mars kl 19.00. Allir velkomnir.
  Ábyrgðaraðili er Ragnheiður Ösp Sigurðardóttir

 • GeðhvarfahópurFimmtudögum kl 20:00
  Ábyrgðaraðili er Sveinn Rúnar Hauksson.
 • Í Vin, Hverfisgötu 47 er:
  Batahópur
   á miðvikudögum kl. 11 og
  Geðklofahópur á föstudögum kl. 13:30 til 14:30
 • TilveruhópurÞessi hópur er kominn í ótímabundið frí
  Hópurinn er öllum opinn sem hafa löngun til að breyta lífi sínu á einhvern hátt.
  Ábyrgðaraðili er Hrannar Jónsson, formaður Geðhjálpar.

.