Þér er boðið
á kynningarfund um Samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks
í Borgartúni 30 þriðjudaginn 15. mars kl. 19:30.
Rannveig Traustadóttir, prófessor í fötlunarfræði, kynnir samninginn.
Alma Ýr Ingólfsdóttir, mannréttindalögfræðingur, fjallar sérstaklega um
12. greinina um réttarstöðu til jafns við aðra.
Kaffi og léttar veitingar í boði Geðhjálpar.