16. ágúst 2016

Feðginin hlaupa í Frönsku Ölpunum

Feðginin Melkorka og Ágúst Kvaran láta svo sannarlega ekki sitt eftir liggja í stuðningi sínum við Útmeð'a forvarnarverkefni Geðhjálpar og Hjálparsíma Rauða krossins 1717. Þau ætla að hlaupa 40 og 170 km til styrktar Útmeð'a í Frönsku Ölpunum frá 19. ágúst næstkomandi. Ágúst á 64 ára afmæli sama dag og hann hefur 170 km hlaupið. Geri aðrir betur! 
Hægt verður að heita á feðginin í gegnum söfnunarreikning Útmeða 546 - 14 - 411114, kt. 531180 - 0469. Geðhjálp og Hjálparsíminn senda þeim Melkorku og Ágústu sínar bestu þakkir og óskar þeim velfarnaðar í hlaupinu. Hér eru þau á góðri stund.

Geðhjálp
Guðrúnartúni 1, 105 Reykjavík
Opið mán - fim: 9 - 15 og  fös: 9 - 12
Styrktarreikningur: 0357-22-2095 | kt: 531180-0469
Geðhjálp 2009 - 2020 Allur réttur áskilinn
Gamli vefur Geðhjálpar
linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram