1. september 2016

Eru tískubylgjur í mannréttindaumræðunni?

Eru málefni fatlaðs fólks úti í dag eða hafa þau kannski aldrei verið inni? Geðhjálp ogÞroskahjálp fá til sín sérfræðinga á sviði mannréttinda og fatlað fólk til að ræða vægi þessa hóps í mannréttindaumræðunni.

Hvar: Norræna húsið Reykjavík, Kynningartjald 1
Hvenær: Laugardagur, 3. september, klukkan 15.00 – 15.30 (þrjú til hálf fjögur)

Umsjón: Þroskahjálp og Geðhjálp
Tegund viðburðar: Panel umræður

Þátttakendur í viðburðinum verða:
Árni Múli Jónasson, framkvæmdastjóri Landssamtakanna Þroskahjálpar og mannréttindalögfræðingur
Aileen Soffía Svensdóttir, Formaður Átaks - félags fólks með þroskahömlun
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, mannréttindalögfræðingur
Kári Auðar Svansson, notandi geðheilbrigðisþjónustunnar

Fundarstjóri: Helgi Seljan

Ýtið hér til að fara á viðburðinn á Facebook

Dagskráin

Geðhjálp
Guðrúnartúni 1, 105 Reykjavík
Opið mán - fim: 9 - 15 og  fös: 9 - 12
Styrktarreikningur: 0357-22-2095 | kt: 531180-0469
Geðhjálp 2009 - 2020 Allur réttur áskilinn
Gamli vefur Geðhjálpar
linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram