Á döfinni

Málþing: Liggur svarið í náttúrunni?

Framsaga og umræður um mögulega framtíð vitundarvíkkandi efna í geðheilbrigðisþjónustu – haldið í sal Íslenskrar Erfðagreiningar í Vatnsmýri fimmtudaginn 12. mars nk. Frá kl. 15:00 til 18:30.

Frummælandi er dr. Robin Carhart-Harris forstöðumaður rannsóknarseturs um vitundarvíkkandi

Fræðsla fyrir aðstendendur: Fjölskyldubrú og aðstandendavinna

Fyrsta fræðslukvöld á nýju ári fyrir aðstandendur fer fram þriðjudaginn 28. janúar kl. 19:30.

Fyrirlesari að þessu sinni er Anna Rós Jóhannesdóttir félagsráðgjafi hjá LSH. Hún mun kynna verkefnið: Fjölskyldubrú í tengslum við aðstandendavinnu.

Heitt á könnunni

Jólakveðja og jólalokun Geðhjálpar 2019

Við sendum þér og þínum okkar innilegustu jóla- og nýárskveðjur með þökkum fyrir samstarfið á líðandi ári.

Skrifstofa Geðhjálpar verður lokuð frá 23 desember til 2 janúars.

Hlökkum til að sjá ykkur á nýju ári!

Fyrirlestur: Aðventan og jólin 12. desember 2019

Ert þú aðstandandi – hvernig verða jólin?
Hvernig er best að hlúa að andlegri líðan?

Aðventan getur verið erfiður tími fyrir marga og því er mikilvægt að hlúa að andlegri líðan í desember.

Fyrirlesari er Helga Arnardóttir, MSc

Upptökur af tveimur málþingum og einum viðburði komnar inn á Gedhjalp.is

Núna er hægt að horfa á upptökur frá Alþjóðlega málþinginu sem var partur af Klikkuð menning í þar seinasta mánuð og líka ávarpi Forseta Íslands við 40 ára afmæli Geðhjálpar hér á vefsíðunni

Morgunverðarfundur: Aðgát skal höfð


Morgunverðarfundur heilbrigðisráðuneytisins um viðmið í umfjöllun um geðheilbrigðismál

Grand Hótel, Hvammi, fimmtudaginn 31. október kl. 9.00

Fundarstjóri: Ingibjörg Sveinsdóttir

09.00 Ávarp heilbrigðisráðherra

09.10 Í sama liði

Anna G. Ólafsdóttir, formaður nefndar heilbrigðisráðuneytisins um viðmið til að draga úr fordómafullri umræðu um geðheilbrigðismál í fjölmiðlum, og Ragnhildur Aðalsteinsdóttir, fulltrúi í nefndinni og varaformaður Blaðamannafélags Íslands, kynna viðmiðin.

Ályktun frá landssamtökunum Geðhjálp vegna heimsóknarskýrslu Umboðsmanns Alþingis

Með heimsóknarskýrslu Umboðsmanns Alþingis, sem er hluti af OPCAT-eftirliti með stöðum þar sem frelsissviptir dvelja, er það staðfest, sem Geðhjálp o.fl. aðilar hafa ítrekað bent á, að mannréttindabrot eru framin á hverjum degi á einstaklingum

Fyrirlestur fyrir aðstandendur

Ert þú aðstandandi? Áttu ástvin eða fjölskyldumeðlim með geðrænar áskoranir?

Geðhjálp stendur fyrir fyrirlestraröð fyrir aðstandendur fólks með geðrænar áskoranir.

Fyrsti fyrirlesturinn fjallar um meðvirkni þar sem farið verður yfir:
• Hvað er meðvirkni?
• Hvernig verður meðvirkni til?

Geðhjálp í fjörtíu ár

Við höfum öll geð, og við verðum öll einhvern tímann veik á lífsleiðinni, en það er ekki þar með sagt að við verðum öll geðveik. Við þurfum hins vegar öll að sýna því skilning að

Málþing: Samfélag fyrir alla á ábyrgð allra 10.10.2019

Fimmtudaginn 10. október fyrir hádegi, sem er alþjóðadagur heimilisleysis, mun Velferðavaktin, velferðarsvið Reykjavíkurborgar, Geðhjálp og SÁÁ standa fyrir fríu málþingi sem kallast „Samfélag fyrir alla á ábyrgð allra„. Fjallað verður um heimilisleysi.

Ásmundur Einar Daðason, Félags-