Á döfinni

Sumarfrí kvíðahóps Geðhjálpar

Kvíðahópur Geðhjálpar tekur sumarfrí. 

Vikulegir fundir hefjast aftur miðvikudaginn 12. ágúst kl 19.00.

Ályktun Geðhjálpar vegna smáhýsa við Skógarhlíð

Stjórn Landssamtakanna Geðhjálpar fagnar þeirri stefnu Reykjavíkurborgar að leggja skuli á hilluna úreltar hugmyndir í tengslum við heimilislaust fólk og taka þess í stað upp fordómalausari nálgun. Of lengi hefur það viðgengist í samfélaginu að

Ný stjórn Landssamtakanna Geðhjálpar og stofnun styrktarsjóðar

Ný stjórn Landssamtakanna Geðhjálpar

Samþykkt að veita stjórn umboð til að stofna nýjan styrktarsjóð

Aðalfundur Landssamtakanna Geðhjálpar var haldinn laugardaginn þann 16. maí í Valsheimilinu við Hlíðarenda. Á dagskrá voru hefðbundin aðalfundarstörf og kosningar. Ársreikningur samtakanna var

Framboð til formanns og stjórnar Geðhjálps 2020-2021

Framboð til formanns Geðhjálpar

Smellið á myndinna til að fá hana í fullri stærð

Héðinn Unnsteinsson er stefnumótunarsérfræðingur með meistargráðu í alþjóðlegri stefnumótun og stefnugreiningu frá

Aðalfundur Geðhjálpar 2020 – 16. Maí

Aðalfundur Landssamtakanna Geðhjálpar verður haldinn í Valsheimilinu Hlíðarenda (salur á 2. hæð) laugardaginn 16. maí kl. 14.

Á dagskrá verða hefðbundin aðalfundarstörf, m.a. kosning nýrra fulltrúa í stjórn samtakanna og umfjöllun um ársskýrslu og ársreikning samtakanna.

Gleðilega páska frá Geðhjálp

Geðhjálp óskar þér og fjölskyldu þinni gleðilegrar páskahátíðar og vonar að þið eigið eftir að eiga saman notalega daga um hátíðarnar. Skrifstofa Geðhjálpar opnar aftur að loknu páskafríi þriðjudaginn 14. apríl.

Ef um  neyðartilvik er að

Geðhjálp býður upp á ráðgjöf

Geðhjálp býður upp á ráðgjöf í tengslum við geðheilsu á breiðum grunni.

Ráðgjöfin fer fram með viðtölum á stofu, í síma eða yfir netið.

Hægt er að panta tíma með því að senda tölvupóst á gedhjalp@gedhjalp.is eða

  • Geðheilsa á tímum COVID-19

Geðheilsa á tímum COVID-19

Einbeittu þér að jákvæðu hlutunum í lífi þínu. Að vera í góðu sambandi við fjölskyldu og vini getur dregið úr streitu af völdum COVID-19. Að tala við einhvern um tilfinningar er góð leið til þess

Ráðgjöf í gegnum netið

Hægt er að bóka tíma hjá ráðgjafa Geðhjálpar með því að smella á eftirfarandi hlekk og fylla út upplýsingar sem þar er beðið um: Kara Connect. Einnig er hægt að panta tíma með því

Tilkynning frá kvíðahópnum

Hlé á fundum kvíðahópsins

Í ljósi framvindunar teljum við skynsamlegast að gera hlé á fundum kvíðahópsins um sinn.

Við viljum benda á síðu hópsins á Facebook: Kvíði og kvíðaraskanir – Sjálfshjálparhópur þar sem hægt er að