Á döfinni

Geðhjálp í Gleðigöngu Hinsegin Daga 2019

Spáin er góð, málefnið gott og félagsskapurinn frábær. Geðhjálp hvetur félaga og velunnara samtakanna til að taka þátt í fyrstu hópgöngu Geðhjálpar í Gleðigöngu Hinseginn daga á laugardaginn. Safnast verður saman við Tækniskólann kl. 13.

Síðan verður gengið fylktu liði niður Skólavörðustíg, Bankastræti og til vinstri meðfram Tjörninni eftir Lækjargötu við lúðrablástur og tilheyrandi fagnaðarlæti…

Sumarlokun skrifstofu Geðhjálpar 2019

Skrifstofa Geðhjálpar verður lokuð vegna sumarleyfa frá 15. júlí til 29. júlí.

Í neyðartilvikum er hægt að hafa samband við bráðamóttöku geðsviðs Landspítalans við Hringbraut.

Opnunartími er  frá 12 til 19 virka daga og 13 til 17

Sumarfrí kvíðahópsins júlí 2019

Kvíðahópur Geðhjálpar tekur frí í júlí. 

Vikulegir fundir hefjast aftur miðvikudaginn 3. ágúst kl 19.00.

Upptaka af málþinginu Opnar dyr fyrir okkar fólk 12. Apríl 2019

Núna er hægt að horfa á upptökur frá málþinginu Opnar dyr fyrir okkar fólk, sem Geðhjálp hélt með Berginu þann 12. apríl seinastliðinn, með því að ýta á þennan hlekk.

Fundur Kvíðahóps fellur niður miðvikudaginn 1. maí

Fundur Kvíðahóps fellur niður miðvikudaginn 1. maí vegna Verkalýðsdagsins.
Næsti fundur verður haldinn miðvikudaginn 8. maí, kl :19.00.

Gleðilega páska frá Geðhjálp

Geðhjálp óskar þér og fjölskyldu þinni gleðilegrar páskahátíðar og vonar að þið eigið eftir að eiga saman notalega daga um hátíðarnar. Skrifstofa Geðhjálpar opnar aftur að loknu páskafríi þriðjudaginn 23. apríl.

Ef um  neyðartilvik er að

Málþing: Opnar dyr fyrir okkar fólk


Opnar dyr fyrir okkar fólki

Málþing Geðhjálpar og Bergsins um geðheilbrigði ungs fólks og uppbyggingu Bergsins, Headspace,
lágþröskuldaþjónustu fyrir ungt fólk · Háteigur, Grand Hótel 12. apríl 2019

Fundarstjóri   Guðmundur Felixson

Aðalfundur Geðhjálpar 2019

Aðalfundur Landssamtaka Geðhjálpar var haldinn laugardaginn 13. mars. Nýr formaður og ný stjórn voru kosin. Einar Þór Jónsson tók við formennsku af Hrannari Jónssyni sem gegnt hafði stöðunni í sex ár. Var Hrannari þakkað fyrir

Framboð til formanns og stjórnar Geðhjálps 2019

Framboð til formanns Geðhjálpar Framboð til stjórnar Geðhjálpar 2019-2020 Eftirtaldir hafa gefið kost á sér í 8 sæti (4 í aðalstjórn og 4 í varastjórn) Geðhjálpar. Kosning fer fram

Aðalfundur Geðhjálpar 2019

AÐALFUNDUR GEÐHJÁLPAR 2019

Aðalfundur Landssamtakanna Geðhjálpar verður haldinn að Borgartúni 30, annarri hæð til hægri,
laugardaginn 16. mars kl. 14.

Á dagskrá verða hefðbundin aðalfundarstörf, m.a. kjör formanns og nýrra fulltrúa í stjórn samtakanna, umfjöllun um ársskýrslu og ársreikning