Ný stjórn Landssamtakanna Geðhjálpar og stofnun styrktarsjóðar

Ný stjórn Landssamtakanna Geðhjálpar Samþykkt að veita stjórn umboð til að stofna nýjan styrktarsjóð Aðalfundur Landssamtakanna Geðhjálpar var haldinn laugardaginn þann 16. maí í Valsheimilinu við Hlíðarenda. Á dagskrá voru hefðbundin aðalfundarstörf og kosningar. Ársreikningur

By |maí 18th, 2020|Categories: Fréttatilkynningar, Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Ný stjórn Landssamtakanna Geðhjálpar og stofnun styrktarsjóðar

Framboð til formanns og stjórnar Geðhjálps 2020-2021

Framboð til formanns Geðhjálpar Smellið á myndinna til að fá hana í fullri stærð Héðinn Unnsteinsson er stefnumótunarsérfræðingur með meistargráðu í alþjóðlegri stefnumótun og stefnugreiningu frá Háskólanum í Bath á Englandi. Héðinn er

By |maí 14th, 2020|Categories: Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Framboð til formanns og stjórnar Geðhjálps 2020-2021

Aðalfundur Geðhjálpar 2020 – 16. Maí

Aðalfundur Landssamtakanna Geðhjálpar verður haldinn í Valsheimilinu Hlíðarenda (salur á 2. hæð) laugardaginn 16. maí kl. 14. Á dagskrá verða hefðbundin aðalfundarstörf, m.a. kosning nýrra fulltrúa í stjórn samtakanna og umfjöllun um ársskýrslu og

By |maí 4th, 2020|Categories: Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Aðalfundur Geðhjálpar 2020 – 16. Maí

Gleðilega páska frá Geðhjálp

Geðhjálp óskar þér og fjölskyldu þinni gleðilegrar páskahátíðar og vonar að þið eigið eftir að eiga saman notalega daga um hátíðarnar. Skrifstofa Geðhjálpar opnar aftur að loknu páskafríi þriðjudaginn 14. apríl. Ef um  neyðartilvik er

By |apríl 8th, 2020|Categories: Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Gleðilega páska frá Geðhjálp

Geðhjálp býður upp á ráðgjöf

Geðhjálp býður upp á ráðgjöf í tengslum við geðheilsu á breiðum grunni. Ráðgjöfin fer fram með viðtölum á stofu, í síma eða yfir netið. Hægt er að panta tíma með því að senda tölvupóst á

By |apríl 6th, 2020|Categories: Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Geðhjálp býður upp á ráðgjöf

Geðheilsa á tímum COVID-19

Einbeittu þér að jákvæðu hlutunum í lífi þínu. Að vera í góðu sambandi við fjölskyldu og vini getur dregið úr streitu af völdum COVID-19. Að tala við einhvern um tilfinningar er góð leið til þess

By |mars 27th, 2020|Categories: Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Geðheilsa á tímum COVID-19