Ályktun frá landssamtökunum Geðhjálp vegna heimsóknarskýrslu Umboðsmanns Alþingis

Með heimsóknarskýrslu Umboðsmanns Alþingis, sem er hluti af OPCAT-eftirliti með stöðum þar sem frelsissviptir dvelja, er það staðfest, sem Geðhjálp o.fl. aðilar hafa ítrekað bent á, að mannréttindabrot eru framin á hverjum degi á einstaklingum

By |október 18th, 2019|Categories: Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Ályktun frá landssamtökunum Geðhjálp vegna heimsóknarskýrslu Umboðsmanns Alþingis

Fyrirlestur fyrir aðstandendur

Ert þú aðstandandi? Áttu ástvin eða fjölskyldumeðlim með geðrænar áskoranir? Geðhjálp stendur fyrir fyrirlestraröð fyrir aðstandendur fólks með geðrænar áskoranir. Fyrsti fyrirlesturinn fjallar um meðvirkni þar sem farið verður yfir: • Hvað er meðvirkni? •

By |október 16th, 2019|Categories: Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Fyrirlestur fyrir aðstandendur

Geðhjálp í fjörtíu ár

Við höfum öll geð, og við verðum öll einhvern tímann veik á lífsleiðinni, en það er ekki þar með sagt að við verðum öll geðveik. Við þurfum hins vegar öll að sýna því skilning að

By |október 9th, 2019|Categories: Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Geðhjálp í fjörtíu ár

Málþing: Samfélag fyrir alla á ábyrgð allra 10.10.2019

Fimmtudaginn 10. október fyrir hádegi, sem er alþjóðadagur heimilisleysis, mun Velferðavaktin, velferðarsvið Reykjavíkurborgar, Geðhjálp og SÁÁ standa fyrir fríu málþingi sem kallast "Samfélag fyrir alla á ábyrgð allra". Fjallað verður um heimilisleysi. Ásmundur Einar Daðason,

By |október 1st, 2019|Categories: Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Málþing: Samfélag fyrir alla á ábyrgð allra 10.10.2019

KOMIÐ Í LAG. pantanir fyrir minningarkort

ÞETTA ER KOMIÐ Í LAG. Pantanir fyrir minningarkort í gegnum gedhjalp.is eru tímabundið niðri. Við erum að vinna í því að laga það. Ef þið viljið panta minningarkort vinsamlegast sendið þá allar upplýsingar sem beðið

By |september 26th, 2019|Categories: Fréttir|Slökkt á athugasemdum við KOMIÐ Í LAG. pantanir fyrir minningarkort

Menningarhátíðinn Klikkuð menning 19. – 22. September

Þér er boðið á Klikkaða menningu! Geðhjálp fagnar 40 árum og ætlar því að halda geggjaða menningarhátíð með sjúklega skemmtilegum atriðum með geðveikt flottu listafólki – frítt inn fyrir alla. 19. – 22. september mun

By |september 19th, 2019|Categories: Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Menningarhátíðinn Klikkuð menning 19. – 22. September