Hvað er málið? Sjónarhorn notenda gagnvart misræmi í þjónustu ríkis og sveitarfélaga

Hvað er málið? Sjónarhorn notenda gagnvart misræmi í þjónustu ríkis og sveitarfélaga, var yfirskrift erindis framkvæmdastjóra Geðhjálpar á Fjármálaráðstefnu sveitarfélaganna á Hilton Reykjavík Nordica fimmtudaginn 11. október. Þar var m.a. fjallað togstreitu ríkis og sveitarfélaga

By |október 11th, 2018|Categories: Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Hvað er málið? Sjónarhorn notenda gagnvart misræmi í þjónustu ríkis og sveitarfélaga

Geðhjálparblaðið 2018

í tilefni að 39 ára afmæli Geðhjálpar í dag, 9. október, fylgir Geðhjálparblaðið með Fréttablaðinu í dag. Þá er líka hægt að lesa það hérna.

By |október 9th, 2018|Categories: Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Geðhjálparblaðið 2018

Dulin áhrif erfiðrar reynslu í æsku á heilsufar á fullorðinsárum

Opið málþing Geðhjálpar og Geðverndarfélags Íslands á Alþjóða geðheilbrigðisdeginum 10. október 2018. Fyrirlestrarsalur Íslenskrar Erfðagreiningar við Sturlugötu 8. Fundarstjóri Kjartan Valgarðsson, framkvæmdastjóri Geðverndarfélags Íslands. Aðgangur ókeypis Dagskrá: 19.30 – 19.40 Opnunarávarp Gunnlaug Thorlacius, formaður Geðverndarfélags

By |október 4th, 2018|Categories: Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Dulin áhrif erfiðrar reynslu í æsku á heilsufar á fullorðinsárum

Útmeð‘a býður í partý!

Útmeð´a hefur í samstarfi við grafíska hönnuðinn Viktor Weisshappel hannað peysur og bætur (patches) þar sem hver og einn getur útbúið sína eigin, einstöku peysu. Hugmyndin er að taka orð yfir ástand eða tilfinningar sem fólk á til að fela, setja á peysu og bera með stolti. Alls eru 11 útgáfur af bótum með hugtökum á borð við kvíði, reiði, þunglyndi og seigla í boði en hægt er að kaupa eins margar bætur og hver vill og raða þeim á að vild. Laugardaginn 15. september frá kl 17-19, fögnum við útkomu peysanna í Listasafni Reykjavíkur.

By |september 12th, 2018|Categories: Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Útmeð‘a býður í partý!

Geðhjálp í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka 2018

Kæru vinir og velunnarar. Nú styttist í að ræst verður frá Lækjargötu. Þátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka er í senn frábær upplifun og dýrmætt tækifæri til að styðja við verðug málefni. Þónokkrir hlauparar hafa ákveðið að

By |ágúst 3rd, 2018|Categories: Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Geðhjálp í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka 2018

Sumarlokun hjá skrifstofu Geðhjálpar

Skrifstofa Geðhjálpar verður lokuð frá og með 16. júlí og opnar aftur 30. júlí. Ef um neyðartilvik er að ræða er hægt að leita á bráðamóttöku geðsviðs Landspítalans við Hringbraut. Opnunartími þar er 12 -

By |júlí 12th, 2018|Categories: Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Sumarlokun hjá skrifstofu Geðhjálpar