Nýr framkvæmdastjóri Geðhjálpar

Stjórn Geðhjálpar hefur ráðið Grím Atlason í starf framkvæmdastjóra samtakanna. Grímur hefur viðamikla reynslu af rekstri bæði innan opinbera- og einkageirans. Hann var m.a. bæjarstjóri Bolungarvíkur, sveitarstjóri Dalabyggðar og framkvæmdastjóri Iceland Airwaves tónlistarhátíðarinnar í 8

By |september 19th, 2019|Categories: Fréttatilkynningar, Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Nýr framkvæmdastjóri Geðhjálpar

Geðhjálp í Gleðigöngu Hinsegin Daga 2019

Spáin er góð, málefnið gott og félagsskapurinn frábær. Geðhjálp hvetur félaga og velunnara samtakanna til að taka þátt í fyrstu hópgöngu Geðhjálpar í Gleðigöngu Hinseginn daga á laugardaginn. Safnast verður saman við Tækniskólann kl. 13. Síðan verður gengið fylktu liði niður Skólavörðustíg, Bankastræti og til vinstri meðfram Tjörninni eftir Lækjargötu við lúðrablástur og tilheyrandi fagnaðarlæti…

By |ágúst 15th, 2019|Categories: Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Geðhjálp í Gleðigöngu Hinsegin Daga 2019

Sumarlokun skrifstofu Geðhjálpar 2019

Skrifstofa Geðhjálpar verður lokuð vegna sumarleyfa frá 15. júlí til 29. júlí. Í neyðartilvikum er hægt að hafa samband við bráðamóttöku geðsviðs Landspítalans við Hringbraut. Opnunartími er  frá 12 til 19 virka daga og

By |júlí 12th, 2019|Categories: Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Sumarlokun skrifstofu Geðhjálpar 2019

Sumarfrí kvíðahópsins júlí 2019

Kvíðahópur Geðhjálpar tekur frí í júlí.  Vikulegir fundir hefjast aftur miðvikudaginn 3. ágúst kl 19.00.

By |júní 26th, 2019|Categories: Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Sumarfrí kvíðahópsins júlí 2019

Upptaka af málþinginu Opnar dyr fyrir okkar fólk 12. Apríl 2019

Núna er hægt að horfa á upptökur frá málþinginu Opnar dyr fyrir okkar fólk, sem Geðhjálp hélt með Berginu þann 12. apríl seinastliðinn, með því að ýta á þennan hlekk.

By |maí 9th, 2019|Categories: Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Upptaka af málþinginu Opnar dyr fyrir okkar fólk 12. Apríl 2019

Fundur Kvíðahóps fellur niður miðvikudaginn 1. maí

Fundur Kvíðahóps fellur niður miðvikudaginn 1. maí vegna Verkalýðsdagsins. Næsti fundur verður haldinn miðvikudaginn 8. maí, kl :19.00.

By |apríl 29th, 2019|Categories: Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Fundur Kvíðahóps fellur niður miðvikudaginn 1. maí