Aðalfundur Geðhjálpar 2020

AÐALFUNDUR GEÐHJÁLPAR 2020 Aðalfundur Landssamtakanna Geðhjálpar verður haldinn að Borgartúni 30, annarri hæð til hægri, laugardaginn 21. mars. kl. 14. Á dagskrá verða hefðbundin aðalfundarstörf, m.a. kosning nýrra fulltrúa í stjórn samtakanna, umfjöllun um ársskýrslu

By |febrúar 27th, 2020|Categories: Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Aðalfundur Geðhjálpar 2020

FRESTAÐ // Málþing: Liggur svarið í náttúrunni?

12.03.2020: Ný dagsetning komin fyrir málþingið: 22. október 2020. Sami staður, sömu tímasetningar, sama dagskrá. Framsaga og umræður um mögulega framtíð vitundarvíkkandi efna í geðheilbrigðisþjónustu – haldið í sal Íslenskrar Erfðagreiningar í Vatnsmýri fimmtudaginn 12.

By |febrúar 6th, 2020|Categories: Fréttir|Slökkt á athugasemdum við FRESTAÐ // Málþing: Liggur svarið í náttúrunni?

Fræðsla fyrir aðstendendur: Fjölskyldubrú og aðstandendavinna

Fyrsta fræðslukvöld á nýju ári fyrir aðstandendur fer fram þriðjudaginn 28. janúar kl. 19:30. Fyrirlesari að þessu sinni er Anna Rós Jóhannesdóttir félagsráðgjafi hjá LSH. Hún mun kynna verkefnið: Fjölskyldubrú í tengslum við aðstandendavinnu. Heitt

By |janúar 24th, 2020|Categories: Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Fræðsla fyrir aðstendendur: Fjölskyldubrú og aðstandendavinna

Jólakveðja og jólalokun Geðhjálpar 2019

Við sendum þér og þínum okkar innilegustu jóla- og nýárskveðjur með þökkum fyrir samstarfið á líðandi ári. Skrifstofa Geðhjálpar verður lokuð frá 23 desember til 2 janúars. Hlökkum til að sjá ykkur á nýju ári!

By |desember 20th, 2019|Categories: Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Jólakveðja og jólalokun Geðhjálpar 2019

Fyrirlestur: Aðventan og jólin 12. desember 2019

Ert þú aðstandandi - hvernig verða jólin? Hvernig er best að hlúa að andlegri líðan? Aðventan getur verið erfiður tími fyrir marga og því er mikilvægt að hlúa að andlegri líðan í desember. Fyrirlesari er

By |desember 9th, 2019|Categories: Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Fyrirlestur: Aðventan og jólin 12. desember 2019

Upptökur af tveimur málþingum og einum viðburði komnar inn á Gedhjalp.is

Núna er hægt að horfa á upptökur frá Alþjóðlega málþinginu sem var partur af Klikkuð menning í þar seinasta mánuð og líka ávarpi Forseta Íslands við 40 ára afmæli Geðhjálpar hér á vefsíðunni undir Fræðsla

By |nóvember 7th, 2019|Categories: Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Upptökur af tveimur málþingum og einum viðburði komnar inn á Gedhjalp.is