Aðalfundur Geðhjálpar 2019

AÐALFUNDUR GEÐHJÁLPAR 2019 Aðalfundur Landssamtakanna Geðhjálpar verður haldinn að Borgartúni 30, annarri hæð til hægri, laugardaginn 16. mars kl. 14. Á dagskrá verða hefðbundin aðalfundarstörf, m.a. kjör formanns og nýrra fulltrúa í stjórn samtakanna, umfjöllun

By |febrúar 20th, 2019|Categories: Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Aðalfundur Geðhjálpar 2019

Kvíðahópur fellur niður Miðvikudaginn 10 febrúar

Fundur Kvíðahópsins fellur niður miðvikudaginn 20. febrúar vegna árlegs Pop-quiz Geðhjálpar. Sjáumst vonandi sem flest þar.

By |febrúar 18th, 2019|Categories: Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Kvíðahópur fellur niður Miðvikudaginn 10 febrúar

Jólakveðja og jólalokun Geðhjálpar 2018

Ágæti velunnari Geðhjálpar. Við sendum þér og þínum okkar innilegustu jóla- og nýárskveðjur með þökkum fyrir samstarfið á líðandi ári. Skrifstofur Geðhjálpar verða lokaðar á milli jóla á nýárs. Hlökkum til að sjá ykkur á

By |desember 20th, 2018|Categories: Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Jólakveðja og jólalokun Geðhjálpar 2018

Hvað er málið? Sjónarhorn notenda gagnvart misræmi í þjónustu ríkis og sveitarfélaga

Hvað er málið? Sjónarhorn notenda gagnvart misræmi í þjónustu ríkis og sveitarfélaga, var yfirskrift erindis framkvæmdastjóra Geðhjálpar á Fjármálaráðstefnu sveitarfélaganna á Hilton Reykjavík Nordica fimmtudaginn 11. október. Þar var m.a. fjallað togstreitu ríkis og sveitarfélaga

By |október 11th, 2018|Categories: Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Hvað er málið? Sjónarhorn notenda gagnvart misræmi í þjónustu ríkis og sveitarfélaga

Geðhjálparblaðið 2018

í tilefni að 39 ára afmæli Geðhjálpar í dag, 9. október, fylgir Geðhjálparblaðið með Fréttablaðinu í dag. Þá er líka hægt að lesa það hérna.

By |október 9th, 2018|Categories: Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Geðhjálparblaðið 2018

Dulin áhrif erfiðrar reynslu í æsku á heilsufar á fullorðinsárum

Opið málþing Geðhjálpar og Geðverndarfélags Íslands á Alþjóða geðheilbrigðisdeginum 10. október 2018. Fyrirlestrarsalur Íslenskrar Erfðagreiningar við Sturlugötu 8. Fundarstjóri Kjartan Valgarðsson, framkvæmdastjóri Geðverndarfélags Íslands. Aðgangur ókeypis Dagskrá: 19.30 – 19.40 Opnunarávarp Gunnlaug Thorlacius, formaður Geðverndarfélags

By |október 4th, 2018|Categories: Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Dulin áhrif erfiðrar reynslu í æsku á heilsufar á fullorðinsárum