Menningarhátíðinn Klikkuð menning 19. – 22. September

Þér er boðið á Klikkaða menningu! Geðhjálp fagnar 40 árum og ætlar því að halda geggjaða menningarhátíð með sjúklega skemmtilegum atriðum með geðveikt flottu listafólki – frítt inn fyrir alla. 19. – 22. september mun

By |september 19th, 2019|Categories: Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Menningarhátíðinn Klikkuð menning 19. – 22. September

Nýr framkvæmdastjóri Geðhjálpar

Stjórn Geðhjálpar hefur ráðið Grím Atlason í starf framkvæmdastjóra samtakanna. Grímur hefur viðamikla reynslu af rekstri bæði innan opinbera- og einkageirans. Hann var m.a. bæjarstjóri Bolungarvíkur, sveitarstjóri Dalabyggðar og framkvæmdastjóri Iceland Airwaves tónlistarhátíðarinnar í 8

By |september 19th, 2019|Categories: Fréttatilkynningar, Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Nýr framkvæmdastjóri Geðhjálpar

Geðhjálp í Gleðigöngu Hinsegin Daga 2019

Spáin er góð, málefnið gott og félagsskapurinn frábær. Geðhjálp hvetur félaga og velunnara samtakanna til að taka þátt í fyrstu hópgöngu Geðhjálpar í Gleðigöngu Hinseginn daga á laugardaginn. Safnast verður saman við Tækniskólann kl. 13. Síðan verður gengið fylktu liði niður Skólavörðustíg, Bankastræti og til vinstri meðfram Tjörninni eftir Lækjargötu við lúðrablástur og tilheyrandi fagnaðarlæti…

By |ágúst 15th, 2019|Categories: Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Geðhjálp í Gleðigöngu Hinsegin Daga 2019

Sumarlokun skrifstofu Geðhjálpar 2019

Skrifstofa Geðhjálpar verður lokuð vegna sumarleyfa frá 15. júlí til 29. júlí. Í neyðartilvikum er hægt að hafa samband við bráðamóttöku geðsviðs Landspítalans við Hringbraut. Opnunartími er  frá 12 til 19 virka daga og

By |júlí 12th, 2019|Categories: Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Sumarlokun skrifstofu Geðhjálpar 2019

Sumarfrí kvíðahópsins júlí 2019

Kvíðahópur Geðhjálpar tekur frí í júlí.  Vikulegir fundir hefjast aftur miðvikudaginn 3. ágúst kl 19.00.

By |júní 26th, 2019|Categories: Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Sumarfrí kvíðahópsins júlí 2019

Upptaka af málþinginu Opnar dyr fyrir okkar fólk 12. Apríl 2019

Núna er hægt að horfa á upptökur frá málþinginu Opnar dyr fyrir okkar fólk, sem Geðhjálp hélt með Berginu þann 12. apríl seinastliðinn, með því að ýta á þennan hlekk.

By |maí 9th, 2019|Categories: Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Upptaka af málþinginu Opnar dyr fyrir okkar fólk 12. Apríl 2019