7. apríl 2016

Að ráða við raddirnar

Þér er boðið.

Þann 14. apríl næstkomandi kl.19:30 mun Guðbjörg Sveinsdóttir geðhjúkrunarfræðingur koma til okkar í Geðhjálp í Borgartúni 30 til að halda fyrirlestur um eðli og þýðingu raddheyrnar.

Umræður að loknum fyrirlestri.

Kaffi og léttar veitingar í boði Geðhjálpar

Geðhjálp
Guðrúnartúni 1, 105 Reykjavík
Opið mán - fim: 9 - 15 og  fös: 9 - 12
Styrktarreikningur: 0357-22-2095 | kt: 531180-0469
Geðhjálp 2009 - 2020 Allur réttur áskilinn
Gamli vefur Geðhjálpar
linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram