7. apríl 2016
Að ráða við raddirnar
Þér er boðið.
Þann 14. apríl næstkomandi kl.19:30 mun Guðbjörg Sveinsdóttir geðhjúkrunarfræðingur koma til okkar í Geðhjálp í Borgartúni 30 til að halda fyrirlestur um eðli og þýðingu raddheyrnar.
Umræður að loknum fyrirlestri.
Kaffi og léttar veitingar í boði Geðhjálpar