Minnum á aðalfund Geðhjálpar í Borgartúni 30 laugardaginn 19. mars kl. 14. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf:

  1. Tillögur um framboð til stjórnar kynntar.
  2. Skýrsla stjórnar um störf félagsins á liðnu starfsári.
  3. Skýrsla gjaldkera og staðfesting reikninga félagsins fyrir liðið reikningsár.
  4. Ákvörðun um félagsgjald næsta árs.
  5. Tillögur til lagabreytinga.
  6. Kosning stjórnarmanna og skoðunarmanna.
  7. Önnur mál.

Félagar eru hvattir til að mæta!