19. mars 2019

Aðalfundur Geðhjálpar 2019

Aðalfundur Landssamtaka Geðhjálpar var haldinn laugardaginn 13. mars. Nýr formaður og ný stjórn voru kosin. Einar Þór Jónsson tók við formennsku af Hrannari Jónssyni sem gegnt hafði stöðunni í sex ár. Var Hrannari þakkað fyrir sitt góða og óeigingjarna starf.

Í stjórn Geðhjálpar sitja nú: Bergþór Böðvarsson, Sylviane Lecoultre, Áslaug Inga Kristinsdóttir, Garðar Sölvi Helgason, Héðinn Unnsteinsson, Silja Björk Björnsdóttir, Halldór Auðar Svansson og Ágúst Kristján Steinarsson.

Í varastjórn eru: Einar Kvaran, Sigríður Gísladóttur, Ragnheiður H. B. Hafsteinsdóttir og Halldóra Pálsdóttir.

Smellið á myndirnar til að fá þær í fullri stærð
Fundarstjóri2 Fanney Davor2
DSC03801 DSC03804 DSC03689
Geðhjálp
Guðrúnartúni 1, 105 Reykjavík
Opið mán - fim: 9 - 15 og  fös: 9 - 12
Styrktarreikningur: 0357-22-2095 | kt: 531180-0469
Geðhjálp 2009 - 2020 Allur réttur áskilinn
Gamli vefur Geðhjálpar
linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram