27. janúar 2017

Aðstandendahópur

Nýverið var stofnaður aðstandendahópur og kemur hann til með að hittast fyrsta og þriðja þriðjudag í mánuði og hefst kl.16:30.

Hópurinn er ætlaður öllum þeim sem eiga aðstandendur sem eiga við geðræna erfileika að etja.

Allir hjartanlega velkomnir!

Geðhjálp
Guðrúnartúni 1, 105 Reykjavík
Opið mán - fim: 9 - 15 og  fös: 9 - 12
Styrktarreikningur: 0516-26-2648 | kt: 531180-0469
Geðhjálp 2009 - 2020 Allur réttur áskilinn
Gamli vefur Geðhjálpar
linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram