Nýverið var stofnaður aðstandendahópur og kemur hann til með að hittast fyrsta og þriðja þriðjudag í mánuði og hefst kl.16:30.
Hópurinn er ætlaður öllum þeim sem eiga aðstandendur sem eiga við geðræna erfileika að etja.
Allir hjartanlega velkomnir!