12. nóvember 2020

Afhending 30.093 undirskrifta kl. 12.15 í dag

Sveinn Rúnar Hauksson og Elín Ebba Ásmundsdóttir afhentu nú í hádeginu Svandísi Svavarsdóttur, heilbrigðisráðherra, 30.093 undirskriftir þeirra sem vilja setja geðheilsu í forgang. undirskriftasöfnunarinnar.

Jafnframt afhentu fulltrúar Geðhjálpar þær 9 aðgerðir sem samtökin setja á oddinn til þess að geðheilsa verði sett í forgang. Aðgerðirnar eru flestar á ábyrgð heilbrigðisráðherra en þær falla einnig undir flest önnur ráðuneyti stjórnarráðsins.

Geðhjálp
Guðrúnartúni 1, 105 Reykjavík
Opið mán - fim: 9 - 15 og  fös: 9 - 12
Styrktarreikningur: 0357-22-2095 | kt: 531180-0469
Geðhjálp 2009 - 2020 Allur réttur áskilinn
Gamli vefur Geðhjálpar
linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram