Heilbrigðisráðherra samþykkti í vikunni tillögu Geðhjálpar um að setja á laggirnar starfshóp til að meta kosti þess að færa svokallaðar fyrirframgefnar tilskipanir (Advance Directives) fólks með geðrænan vanda inn í íslenska löggjöf.
Geðhjálp fagnar þessari ákvörðun enda færir hún okkur nær því að viðurkenna með formlegum hætti rétt fólks með geðrænan vanda til að taka ákvarðanir um eigið líf í samræmi við samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks.
Hér er hægt að sjá Minnisblað frá Geðhjálp til heilbrigðsráðherra