15. desember 2017

Aukin virðing gagnvart geðsjúkum

Heilbrigðisráðherra samþykkti í vikunni tillögu Geðhjálpar um að setja á laggirnar starfshóp til að meta kosti þess að færa svokallaðar fyrirframgefnar tilskipanir (Advance Directives) fólks með geðrænan vanda inn í íslenska löggjöf.

Geðhjálp fagnar þessari ákvörðun enda færir hún okkur nær því að viðurkenna með formlegum hætti rétt fólks með geðrænan vanda til að taka ákvarðanir um eigið líf í samræmi við samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks.

Hér er hægt að sjá Minnisblað frá Geðhjálp til heilbrigðsráðherra

Geðhjálp
Guðrúnartúni 1, 105 Reykjavík
Opið mán - fim: 9 - 15 og  fös: 9 - 12
Styrktarreikningur: 0357-22-2095 | kt: 531180-0469
Geðhjálp 2009 - 2020 Allur réttur áskilinn
Gamli vefur Geðhjálpar
linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram