4. október 2018

Dulin áhrif erfiðrar reynslu í æsku á heilsufar á fullorðinsárum

Opið málþing Geðhjálpar og Geðverndarfélags Íslands á Alþjóða geðheilbrigðisdeginum 10. október 2018.

Fyrirlestrarsalur Íslenskrar Erfðagreiningar við Sturlugötu 8.

Fundarstjóri Kjartan Valgarðsson, framkvæmdastjóri Geðverndarfélags Íslands.

Aðgangur ókeypis

Dagskrá:

19.30 – 19.40 Opnunarávarp
Gunnlaug Thorlacius, formaður Geðverndarfélags Íslands.

19.40 – 20.45 Áhrif erfiðrar reynslu í æsku á heilsu á fullorðinsárum, kostnaður og forvarnir.
Pr. Mark Bellis, stjórnandi rannsókna við Lýðheilsustofnanir Wales og Stóra Bretlands og stjórnarformaður miðstöðvar forvarna gegn ofbeldi hjá Alþjóðaheilbrigðisstofnuninni WHO.

20.45 – 21.05 Heilsa fullorðinna í ljósi erfiðrar æsku.
Margrét Ólafía Tómasdóttir, dr. í heilsugæslulækningum og lektor við Háskóla Íslands.

21.05 – 21.20 Fjallabaksleið til nýs lífs
Sara Elísa Þórðardóttir varaþingmaður.

21.20 – 21.35 Fræðsluátak Geðhjálpar um afleiðingar erfiðrar reynslu í æsku á heilsu á fullorðinsárum.
Hrannar Jónsson, formaður Geðhjálpar.

21.35 – 21.45 Samantekt og umræður.

Geðhjálp
Guðrúnartúni 1, 105 Reykjavík
Opið mán - fim: 9 - 15 og  fös: 9 - 12
Styrktarreikningur: 0357-22-2095 | kt: 531180-0469
Geðhjálp 2009 - 2020 Allur réttur áskilinn
Gamli vefur Geðhjálpar
linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram