24. janúar 2020

Fræðsla fyrir aðstendendur: Fjölskyldubrú og aðstandendavinna

Fyrsta fræðslukvöld á nýju ári fyrir aðstandendur fer fram þriðjudaginn 28. janúar kl. 19:30.

Fyrirlesari að þessu sinni er Anna Rós Jóhannesdóttir félagsráðgjafi hjá LSH. Hún mun kynna verkefnið: Fjölskyldubrú í tengslum við aðstandendavinnu.

Heitt á könnunni og aðgangur ókeypis.

Hægt er að nálgast atburðurinn á Facebook hér

Geðhjálp
Guðrúnartúni 1, 105 Reykjavík
Opið mán - fim: 9 - 15 og  fös: 9 - 12
Styrktarreikningur: 0357-22-2095 | kt: 531180-0469
Geðhjálp 2009 - 2020 Allur réttur áskilinn
Gamli vefur Geðhjálpar
linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram