Hér fyrir neðan er hægt að horfa á 7 myndbönd sem tekin voru upp á málþinginu “Samfélag fyrir alla á ábyrgð allra” sem var haldið þann 10 október, 2019 af Velferðarsviði Reykjavíkur, Reykjavíkurborg, SÁÁ og Geðhjálp. Ef sóst er eftir ákveðnu myndbandi þá er annað hvort hægt að ýta á táknið í vinstra horni myndbandsins,“áfram“ hnappinn eða fara hingað til að sjá lista yfir öll myndböndinn.