8. mars 2019

Framboð til formanns og stjórnar Geðhjálpar 2019

Framboð til formanns Geðhjálpar Framboð til stjórnar Geðhjálpar 2019-2020Eftirtaldir hafa gefið kost á sér í 8 sæti (4 í aðalstjórn og 4 í varastjórn) Geðhjálpar. Kosning fer fram á aðalfundi samtakanna í Borgartúni 30 þann 16. mars kl. 14.00. Kosningarétt hafa félagar sem greitt hafa árgjald fyrir yfirstandandi ár eða eitt styrktarfélagsgjald á árinu. Framboðsfrestur er til 9. mars svo fleiri gætu bæst í hópinn.

Smellið á myndirnar til að fá þær í fullri stærð

Geðhjálp
Guðrúnartúni 1, 105 Reykjavík
Opið mán - fim: 9 - 15 og  fös: 9 - 12
Styrktarreikningur: 0357-22-2095 | kt: 531180-0469
Geðhjálp 2009 - 2020 Allur réttur áskilinn
Gamli vefur Geðhjálpar
linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram