Framboð til formanns Geðhjálpar

Framboð til stjórnar Geðhjálpar 2019-2020

Eftirtaldir hafa gefið kost á sér í 8 sæti (4 í aðalstjórn og 4 í varastjórn) Geðhjálpar. Kosning fer fram á aðalfundi samtakanna í Borgartúni 30 þann 16. mars kl. 14.00. Kosningarétt hafa félagar sem greitt hafa árgjald fyrir yfirstandandi ár eða eitt styrktarfélagsgjald á árinu. Framboðsfrestur er til 9. mars svo fleiri gætu bæst í hópinn.

Smellið á myndirnar til að fá þær í fullri stærð