16. mars 2018

Framboð til stjórnar Geðhjálpar 2018

Tíu hafa gefið kost á sér í níu sæti í stjórn Geðhjálpar fyrir næsta starfsár. Gengið verður til kosninga á aðalfundi Geðhjálpar þann 17. mars næstkomandi. Fjórir efstu í kosningunni hljóta sæti í aðalstjórn Geðhjálpar til tveggja ára. Fimmti hlýtur kosningu í aðalstjórn Geðhjálpar til eins árs og fjórir hljóta kosningu í varastjórn Geðhjálpar til eins árs. Hér á eftir fer kynning á frambjóðendunum. Frestur til að tilkynna um framboð rann út laugardaginn 10. mars.

Áslaug 2018 framboð
Bergþór 2018 framboð_2
Einar 2018 framboð
Einar Þór 2018 framboð
Garðar 2018 framboð
Kolbrún 2018 framboð
Maggý 2018 framboð
Sylviane 2018 framboð
Védís 2018 framboð_2
Þórður 2018 framboð
Geðhjálp
Guðrúnartúni 1, 105 Reykjavík
Opið mán - fim: 9 - 15 og  fös: 9 - 12
Styrktarreikningur: 0516-26-2648 | kt: 531180-0469
Geðhjálp 2009 - 2020 Allur réttur áskilinn
Gamli vefur Geðhjálpar
linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram