Haustið 2022 hlaut Traustur Kjarni styrk úr Styrktarsjóð geðheilbrigðis en tilgangur sjóðsins er að stuðla að framförum í geðheilbrigðismálum með því að veita styrki til verkefna sem geta bætt geðheilbrigði íbúa Íslands og/eða skilning þar á. Sérstaklega var tekið tillit til eftirfarandi yfirþátta þegar umsóknir voru metnar; valdeflingu notanda, valdeflingu aðstandenda, mannréttinda og jafnréttis og nýsköpunar.