Ert þú aðstandandi - hvernig verða jólin? Hvernig er best að hlúa að andlegri líðan? Aðventan getur verið erfiður tími fyrir marga og því er mikilvægt að hlúa að andlegri líðan í desember. Fyrirlesari er Helga Arnardóttir, MSc í félags- og heilsusálfræði. Fyrirlesturinn verður haldinn fimmtudaginn 12. desember kl. 19:30 í Geðhjálp, Borgartúni 30. Aðgangur […]