29. apríl 2019
Fundur Kvíðahóps fellur niður miðvikudaginn 1. maí

Fundur Kvíðahóps fellur niður miðvikudaginn 1. maí vegna Verkalýðsdagsins. Næsti fundur verður haldinn miðvikudaginn 8. maí, kl :19.00.

Lesa meira
17. apríl 2019
Gleðilega páska frá Geðhjálp

Geðhjálp óskar þér og fjölskyldu þinni gleðilegrar páskahátíðar og vonar að þið eigið eftir að eiga saman notalega daga um hátíðarnar. Skrifstofa Geðhjálpar opnar aftur að loknu páskafríi þriðjudaginn 23. apríl. Ef um  neyðartilvik er að ræða er hægt að leita á bráðamóttöku geðsviðs Landspítalans við Hringbraut. Opnunartími þar er 12 - 19 virka daga, […]

Lesa meira
3. apríl 2019
Málþing: Opnar dyr fyrir okkar fólk

Opnar dyr fyrir okkar fólki Málþing Geðhjálpar og Bergsins um geðheilbrigði ungs fólks og uppbyggingu Bergsins, Headspace, lágþröskuldaþjónustu fyrir ungt fólk · Háteigur, Grand Hótel 12. apríl 2019 Fundarstjóri   Guðmundur Felixson

Lesa meira
19. mars 2019
Aðalfundur Geðhjálpar 2019

Aðalfundur Landssamtaka Geðhjálpar var haldinn laugardaginn 13. mars. Nýr formaður og ný stjórn voru kosin. Einar Þór Jónsson tók við formennsku af Hrannari Jónssyni sem gegnt hafði stöðunni í sex ár. Var Hrannari þakkað fyrir sitt góða og óeigingjarna starf. Í stjórn Geðhjálpar sitja nú: Bergþór Böðvarsson, Sylviane Lecoultre, Áslaug Inga Kristinsdóttir, Garðar Sölvi Helgason, […]

Lesa meira
8. mars 2019
Framboð til formanns og stjórnar Geðhjálpar 2019

Framboð til formanns Geðhjálpar Framboð til stjórnar Geðhjálpar 2019-2020Eftirtaldir hafa gefið kost á sér í 8 sæti (4 í aðalstjórn og 4 í varastjórn) Geðhjálpar. Kosning fer fram á aðalfundi samtakanna í Borgartúni 30 þann 16. mars kl. 14.00. Kosningarétt hafa félagar sem greitt hafa árgjald fyrir yfirstandandi ár eða eitt styrktarfélagsgjald á árinu. Framboðsfrestur […]

Lesa meira
20. febrúar 2019
Aðalfundur Geðhjálpar 2019

AÐALFUNDUR GEÐHJÁLPAR 2019 Aðalfundur Landssamtakanna Geðhjálpar verður haldinn að Borgartúni 30, annarri hæð til hægri, laugardaginn 16. mars kl. 14. Á dagskrá verða hefðbundin aðalfundarstörf, m.a. kjör formanns og nýrra fulltrúa í stjórn samtakanna, umfjöllun um ársskýrslu og ársreikning samtakanna. Félagsmenn eru hvattir til að mæta. Virðingarfyllst, stjórn Geðhjálpar. www.gedhjalp.is

Lesa meira
18. febrúar 2019
Kvíðahópur fellur niður Miðvikudaginn 10 febrúar

Fundur Kvíðahópsins fellur niður miðvikudaginn 20. febrúar vegna árlegs Pop-quiz Geðhjálpar. Sjáumst vonandi sem flest þar.

Lesa meira
20. desember 2018
Jólakveðja og jólalokun Geðhjálpar 2018

Ágæti velunnari Geðhjálpar. Við sendum þér og þínum okkar innilegustu jóla- og nýárskveðjur með þökkum fyrir samstarfið á líðandi ári. Skrifstofur Geðhjálpar verða lokaðar á milli jóla á nýárs. Hlökkum til að sjá ykkur á nýju ári! Geðhjálp.

Lesa meira
11. október 2018
Hvað er málið? Sjónarhorn notenda gagnvart misræmi í þjónustu ríkis og sveitarfélaga

Hvað er málið? Sjónarhorn notenda gagnvart misræmi í þjónustu ríkis og sveitarfélaga, var yfirskrift erindis framkvæmdastjóra Geðhjálpar á Fjármálaráðstefnu sveitarfélaganna á Hilton Reykjavík Nordica fimmtudaginn 11. október. Þar var m.a. fjallað togstreitu ríkis og sveitarfélaga við framkvæmd þjónustu í geðgeiranum, afleiðingar þessara togstreitu fyrir ólíka hópa og leiðir til lausna á vandanum. Glærukynninguna má nálgast […]

Lesa meira
9. október 2018
Geðhjálparblaðið 2018

í tilefni að 39 ára afmæli Geðhjálpar í dag, 9. október, fylgir Geðhjálparblaðið með Fréttablaðinu í dag. Þá er líka hægt að lesa það hérna.

Lesa meira
4. október 2018
Dulin áhrif erfiðrar reynslu í æsku á heilsufar á fullorðinsárum

Opið málþing Geðhjálpar og Geðverndarfélags Íslands á Alþjóða geðheilbrigðisdeginum 10. október 2018. Fyrirlestrarsalur Íslenskrar Erfðagreiningar við Sturlugötu 8. Fundarstjóri Kjartan Valgarðsson, framkvæmdastjóri Geðverndarfélags Íslands. Aðgangur ókeypis Dagskrá: 19.30 – 19.40 Opnunarávarp Gunnlaug Thorlacius, formaður Geðverndarfélags Íslands. 19.40 – 20.45 Áhrif erfiðrar reynslu í æsku á heilsu á fullorðinsárum, kostnaður og forvarnir. Pr. Mark Bellis, stjórnandi […]

Lesa meira
12. september 2018
Útmeð‘a býður í partý!

Útmeð´a hefur í samstarfi við grafíska hönnuðinn Viktor Weisshappel hannað peysur og bætur (patches) þar sem hver og einn getur útbúið sína eigin, einstöku peysu. Hugmyndin er að taka orð yfir ástand eða tilfinningar sem fólk á til að fela, setja á peysu og bera með stolti. Alls eru 11 útgáfur af bótum með hugtökum […]

Lesa meira
3. ágúst 2018
Geðhjálp í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka 2018

Kæru vinir og velunnarar. Nú styttist í að ræst verður frá Lækjargötu. Þátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka er í senn frábær upplifun og dýrmætt tækifæri til að styðja við verðug málefni. Þónokkrir hlauparar hafa ákveðið að safna áheitum fyrir starfsemi Geðhjálpar í Reykjavíkurmaraþoninu að þessu sinni. Við erum einstaklega þakklát fyrir allan stuðninginn! Með því að […]

Lesa meira
12. júlí 2018
Sumarlokun hjá skrifstofu Geðhjálpar

Skrifstofa Geðhjálpar verður lokuð frá og með 16. júlí og opnar aftur 30. júlí. Ef um neyðartilvik er að ræða er hægt að leita á bráðamóttöku geðsviðs Landspítalans við Hringbraut. Opnunartími þar er 12 - 19 virka daga, 13 - 17 helgar/helgidaga. Síminn þar er 5434050. Einnig er hægt að hringja í 112. Tilveru- og […]

Lesa meira
28. júní 2018
Sumarfrí kvíðahópsins

Sumarfrí kvíðahópsins Kvíðahópurinn ætlar að taka frí í júlí en byrjar aftur með vikulega fundi sína miðvikudaginn 1. ágúst. Við vonum að þið eigið gott sumar. Við viljum nota tækifærið og benda á heimasíðu Geðhjálpar: http://gedhjalp.is/hvert-er-haegt-ad-leita/ en þar er hægt að finna lista yfir staði þar sem hægt er að sækja hjálp ef þörf er á.

Lesa meira
4. júní 2018
Skrifstofa Geðhjálpar lokuð 11. - 12. Júní

Skrifstofa Geðhjálpar verður lokuð mánudaginn 11. júní og þriðjudaginn 12. júní vegna námskeiðs í mannréttindamiðaðri geðheilbrigðisþjónustu. Hægt er að senda skilaboð í gegnum tölvupóstfangið gedhjalp@gedhjalp.is eða beint til starfsmanna http://gedhjalp.is/um-gedhjalp/starfsmenn/ Með bestu kveðju, starfsfólk Geðhjálpar.

Lesa meira
25. maí 2018
Upptaka af málþinginu Þegar kona brotnar

Hægt er að nálgast upptöku af Þegar kona brotnar (málþingi Geðhjálpar og Virk um konur, geðræna erfiðleika og leiðir til lausna) með því að ýta á þennna hlekk.

Lesa meira
3. maí 2018
Málþing: Þegar kona brotnar (18.maí 2018)

Málþing Geðhjálpar og Virk um konur, geðræna erfiðleika og leiðir til lausna Gullteigur, Grand Hótel 18. maí 2018 Fundarstjóri: Sirrý Arnardóttir Þátttakendur eru vinsamlega beðnir um að skrá sig á málþingið með því að senda tölvupóst með nafni þátttakanda og nafni og kennitölu greiðanda á verkefnisstjori@gedhjalp.is. Vinsamlegast látið vita í tölvupóstinum ef að þið eruð […]

Lesa meira
30. apríl 2018
Skrifstofa Geðhjálpar lokuð 1. maí 2018

Lokað verður á skrifstofu Geðhjálpar þann 1. Maí 2018. Kröfugangan heldur af stað frá Hlemmi klukkan 13:30. Við hvetjum alla til að mæta og vera sýnileg. Við minnum líka á atburð ÖBI þann fyrsta maí sem kallast "Verum sýnileg - Tökum pláss - 1. maí 2018" og hægt er að sjá meira um á facebook […]

Lesa meira
28. mars 2018
Gleðilega páska frá Geðhjálp

Geðhjálp óskar þér og fjölskyldu þinni gleðilegrar páskahátíðar og vonar að þið eigið eftir að eiga saman notalega daga um hátíðarnar. Skrifstofa Geðhjálpar opnar aftur að loknu páskafríi þriðjudaginn 3. apríl.

Lesa meira
20. mars 2018
Stjórn Geðhjálpar 2018-2019

(Á myndinna vantar Þórð Ingþórsson og Kára Auðarson) Glæný stjórn Geðhjálpar var kjörin á aðalfundi samtakanna á laugardaginn. Henni er óskað velfarnaðar í störfum sínum fyrir samtökin! Stjórnina skipa í stafrófsröð: Aðalstjórn Hrannar Jónsson, formaður Áslaug Inga Kristinsdóttir Bergþór Böðvarsson Einar Þór Jónsson Garðar Sölvi Helgason Halldóra Pálsdóttir Kári Auðarson Sveinn Rúnar Hauksson Sylviane Lecoultre […]

Lesa meira
16. mars 2018
Framboð til stjórnar Geðhjálpar 2018

Tíu hafa gefið kost á sér í níu sæti í stjórn Geðhjálpar fyrir næsta starfsár. Gengið verður til kosninga á aðalfundi Geðhjálpar þann 17. mars næstkomandi. Fjórir efstu í kosningunni hljóta sæti í aðalstjórn Geðhjálpar til tveggja ára. Fimmti hlýtur kosningu í aðalstjórn Geðhjálpar til eins árs og fjórir hljóta kosningu í varastjórn Geðhjálpar til […]

Lesa meira
28. febrúar 2018
Aðalfundur Geðhjálpar 2018: 17 mars kl. 2
Lesa meira
19. febrúar 2018
Málþingið Vatnaskil - Myndbönd

Athygli þín er vakin á því að nú er hægt að nálgast fyrirlestra af ráðstefnu Geðhjálpar Vatnaskil í gegnum meðfylgjandi hlekk á heimasíðu Geðhjálpar. Á ráðstefnunni fjölluðu þau Hrannar Jónsson, formaður Geðhjálpar, Dainius Puras, sérlegur ráðgjafi Sameinuðu þjóðanna, Peter Kinderman, varaformaður breska sálfræðingafélagsins, Fiona Morrissey, lögfræðirannsakandi, Jónína Sigurðardóttir og Ágúst Kristján Steinarrsson, notendur, um nýjar […]

Lesa meira
26. janúar 2018
Vatnaskil = NÚNA undirskriftalisti

Viltu að gagngerar breytingar verði gerðar á geðheilbrigðiskerfinu? Ef svarið er já er næsta skrefið að skrifa undir undirskriftarsöfnun Geðhjálpar undir yfirskriftinni VATNASKIL = NÚNA hér að neðan. Undirskriftalistinn

Lesa meira
10. janúar 2018
Málþing: Vatnaskil

Vatnaskil Málþing Geðhjálpar um nýtt sjónarhorn í geðheilbrigðismálum Þingsalir, Reykjavík Natura 1. febrúar 2018. Þátttakendur eru vinsamlega beðnir um að skrá sig á málþingið með því að senda tölvupóst með nafni þátttakanda og nafni og kennitölu greiðanda á verkefnisstjori@gedhjalp.is. Líka er hægt að skrá sig hérna á Geðhjálpar síðunni. Að loknu málþingi verður reikningur sendur í […]

Lesa meira
20. desember 2017
Jólalokun

Skrifstofa Geðhjálpar verður lokuð milli jóla og nýárs. Hlökkum til að sjá ykkur á nýju ári!

Lesa meira
19. desember 2017
Umsögn Geðhjálpar um fjárlagafrumvarpið 2018

Stjórn Geðhjálpar sendi rétt í þessu frá sér meðfylgjandi umsögn um breytingar á fjárlagafrumvarpinu til velferðarnefndar Alþingis. Þar er margt jákvætt að finna og líka ýmislegt sem vantar eða þarf að skoða betur. Umsóknin fer hér á eftir: Nefndarsvið Alþingis leitaði fyrir hönd Velferðarnefndar Alþingis eftir umsögn Landssamtakanna Geðhjálpar um breytingar á frumvarp til fjárlaga […]

Lesa meira
15. desember 2017
Aukin virðing gagnvart geðsjúkum

Heilbrigðisráðherra samþykkti í vikunni tillögu Geðhjálpar um að setja á laggirnar starfshóp til að meta kosti þess að færa svokallaðar fyrirframgefnar tilskipanir (Advance Directives) fólks með geðrænan vanda inn í íslenska löggjöf. Geðhjálp fagnar þessari ákvörðun enda færir hún okkur nær því að viðurkenna með formlegum hætti rétt fólks með geðrænan vanda til að taka […]

Lesa meira
9. nóvember 2017
Barnageðheilbrigðisráðstefnan Börnin Okkar!

,,Ekkert verkefni er verðugra en að búa börnunum okkar og foreldrum þeirra styðjandi, uppbyggilegt samfélag vonar og verndar“ sagði Anna Gunnhildur Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri Geðhjálpar í ræðu sinni á ráðstefnunni Börnin okkar! sem haldin var 17. október síðastliðinn. Þessi orð voru leiðarstef ráðstefnunnar þar sem fjallað var um geðheilbrigðisþjónustu við börn og ungmenni út frá mörgum […]

Lesa meira
30. október 2017
Skýrsla sérstaks skýrslugjafa um réttindi hvers manns til þess að njóta bestu mögulegrar líkamlegrar og andlegrar heilsu

Sérstakur skýrslugjafi Sameinuðu þjóðanna hefur sent frá sér skýrslu um geðheilbrigðisþjónustu í nútíð og framtíðar. Ánægjulegt er hversu áherslur hans á virðingu í allri geðheilbrigðisþjónustu, fjölbreytt úrræði og mikilvægi jafningjastuðnings rýma vel við mannréttindabaráttu Geðhjálpar. Hvet ykkur til að gefa ykkur tíma til að lesa íslenska þýðingu skýrslunnar sem er í hlekknum hér að neðan. […]

Lesa meira
29. september 2017
Ráðstefna: Börnin okkar

13.10.2017: Því miður er búið að loka fyrir skráningar á ráðstefnuna Börnin okkar. Það komust færri að en vildu, en ráðstefnan verður tekin upp og hægt verður að nálgast fyrirlestra og fleira af ráðstefnunni bæði facebook-síðu okkar og Geðhjálpar vefsíðunni. Geðhjálp gengst fyrir ráðstefnu um geðheilbrigðisþjónustu við börn og ungmenni undir yfirskriftinni Börnin okkar á Grand […]

Lesa meira
21. september 2017
Margrét Marteinsdóttir ráðin til Geðhjálpar

Margrét Marteinsdóttir hefur hafið störf sem kynninga– og viðburðarstjóri hjá landssamtökunum Geðhjálp. Margrét starfaði hjá RÚV í 16 ár. Lengst af á fréttastofu RÚV.  Síðustu ár hefur hún  sinnt ýmsum verkefnum. Hún tók meðal annars þátt í að opna Kaffihús Vesturbæjar og sá um rekstur staðarins fyrsta árið. Hún skrifaði bókina Vakandi veröld – handbók […]

Lesa meira
Geðhjálp
Guðrúnartúni 1, 105 Reykjavík
Opið mán - fim: 9 - 15 og  fös: 9 - 12
Styrktarreikningur: 0357-22-2095 | kt: 531180-0469
Geðhjálp 2009 - 2020 Allur réttur áskilinn
Gamli vefur Geðhjálpar
linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram