9. desember 2019

Fyrirlestur: Aðventan og jólin 12. desember 2019

Ert þú aðstandandi - hvernig verða jólin?
Hvernig er best að hlúa að andlegri líðan?

Aðventan getur verið erfiður tími fyrir marga og því er mikilvægt að hlúa að andlegri líðan í desember.

Fyrirlesari er Helga Arnardóttir, MSc í félags- og heilsusálfræði.

Fyrirlesturinn verður haldinn fimmtudaginn 12. desember kl. 19:30 í Geðhjálp, Borgartúni 30.

Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir.

Atburður fyrir þetta á Geðhjálp má nálgast hérna

Geðhjálp
Guðrúnartúni 1, 105 Reykjavík
Opið mán - fim: 9 - 15 og  fös: 9 - 12
Styrktarreikningur: 0357-22-2095 | kt: 531180-0469
Geðhjálp 2009 - 2020 Allur réttur áskilinn
Gamli vefur Geðhjálpar
linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram