Einbeittu þér að jákvæðu hlutunum í lífi þínu. Að vera í góðu sambandi við fjölskyldu og vini getur dregið úr streitu af völdum COVID-19. Að tala við einhvern um tilfinningar er góð leið til þess að takast á við andlegar áskoranir.

Hugsum vel um geðheilsuna á þessum erfiðu tímum – hér er að finna góð ráð til þess!