27. mars 2020

Geðheilsa á tímum COVID-19

Einbeittu þér að jákvæðu hlutunum í lífi þínu. Að vera í góðu sambandi við fjölskyldu og vini getur dregið úr streitu af völdum COVID-19. Að tala við einhvern um tilfinningar er góð leið til þess að takast á við andlegar áskoranir.

Hugsum vel um geðheilsuna á þessum erfiðu tímum - hér er að finna góð ráð til þess!

Geðhjálp
Guðrúnartúni 1, 105 Reykjavík
Opið mán - fim: 9 - 15 og  fös: 9 - 12
Styrktarreikningur: 0357-22-2095 | kt: 531180-0469
Geðhjálp 2009 - 2020 Allur réttur áskilinn
Gamli vefur Geðhjálpar
linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram