Svava Arnardóttir er iðjuþjálfi og manneskja með persónulega reynslu af andlegum áskorunum. Hún hefur talað fyrir breyttri nálgun og áherslum í geðheilbrigðiskerfinu sem og samfélaginu í heild. Ýmislegt hefur áunnist í framþróun síðastliðinna ára þó enn sé langt í land með að hlustað sé á sérfræðiþekkingu einstaklingsins á eigin lífi, rými sé gefið til að […]