Héðinn Unnsteinsson er formaður Landsamtakanna Geðhjálpar. Héðinn starfar sem stefnumótunarsérfræðingur í forsætisráðuneytinu og er með meistaragráðu í alþjóðlegri stefnumótun og stefnugreiningu frá Háskólanum í Bath á Englandi. Héðinn hefur sinnt samhæfingar verkefnum og umbótum innan Stjórnarráðsins síðustu 10 ár. Samhliða hefur Héðinn sinnt stundakennslu við stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands í meistaranámi í stefnumótun og áætlanagerð auk […]