Sigríður Gísladóttir er formaður Geðhjálpar. Hún er stofnandi og framkvæmdastjóri Okkar heims sem er stuðningsúrræði fyrir börn foreldra með geðrænan vanda. Hún sat í stjórn Geðhjálpar frá árinu 2019 og tók við stöðu varaformanns í byrjun árs 2020 til lok ársins en þá tók hún við stöðu verkefnastjóra í innleiðingu á stuðningi fyrir börn foreldra […]