15. september 2022

Geðlestin heimsækir framhaldsskóla landsins

Geðlestin, geðfræðsla sem byggir á þeirri staðreynd að við búum öll við geð rétt eins og við erum með hjarta, heimsótti grunnskóla landsins síðasta vetur þar sem meðlimir teymisins spjölluðu við nemendur í 8.-10. bekk um mikilvægi geðræktar. Að þessu sinni er komið að framhaldsskólunum en Geðlestin mun ferðast vítt og breitt um landið í haust. Geðlestin er samstarfsverkefni Geðhjálpar og Hjálparsíma Rauða krossins 1717 og er styrkt af félags- og heilbrigðisráðuneytunum.

Geðlestin
Geðlestin
Geðhjálp
Guðrúnartúni 1, 105 Reykjavík
Opið mán - fim: 9 - 15 og  fös: 9 - 12
Styrktarreikningur: 0357-22-2095 | kt: 531180-0469
Geðhjálp 2009 - 2020 Allur réttur áskilinn
Gamli vefur Geðhjálpar
linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram