26. apríl 2016

Græðandi Raddir 29. apríl í Geðhjálp

Þér er boðið

á heimsfrumsýningu kvikmyndarinnar
GRÆÐANDI RADDIR
í húsakynnum Geðhjálpar í Borgartúni 30 föstudaginn 29. apríl kl. 16.

Í kvikmyndinni segja þrír forkólfar notendahreyfingarinnar í Bandaríkjunum sögu sína í viðtölum á fimm ára tímabili.
Sérfræðingar á borð við Robert Whitaker, dr. Bruce Levine, Will Hall og Marius Romme fjalla um sögu geðheilbrigðisþjónustu, mannréttindabrot og miskunnarleysi gagnvart notendum í gegnum tíðina.
Látið ekki einstætt tækifærið framhjá ykkur fara og njótið myndarinnar Græðandi radda í kvikmyndahúsastemningu með gosi & poppi hjá Geðhjálp á föstudaginn.

Allir innilega velkomnir!

Geðhjálp
Guðrúnartúni 1, 105 Reykjavík
Opið mán - fim: 9 - 15 og  fös: 9 - 12
Styrktarreikningur: 0357-22-2095 | kt: 531180-0469
Geðhjálp 2009 - 2020 Allur réttur áskilinn
Gamli vefur Geðhjálpar
linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram