Í kvikmyndinni segja þrír forkólfar notendahreyfingarinnar í Bandaríkjunum sögu sína í viðtölum á fimm ára tímabili.
Sérfræðingar á borð við Robert Whitaker, dr. Bruce Levine, Will Hall og Marius Romme fjalla um sögu geðheilbrigðisþjónustu, mannréttindabrot og miskunnarleysi gagnvart notendum í gegnum tíðina.
Látið ekki einstætt tækifærið framhjá ykkur fara og njótið myndarinnar Græðandi radda í kvikmyndahúsastemningu með gosi & poppi hjá Geðhjálp á föstudaginn.