Héðinn Unnsteinsson, Elín Ebba Ásmundsdóttir og Grímur Atlason skrifuðu nýlega grein sem var birt á Visir.is í dag (30.03.2021).
Hlekkur á hana er hérna fyrir neðan.
"Það að bregðast við núna og setja geðheilsu í forgang er skynsamlegt í alla staði. Með því tökumst við á við áskoranir dagsins í dag og nánustu framtíðar en ekki síður þegar til lengri tíma litið. Við búum öll við geð rétt eins og við erum öll með hjarta. Hlúum að því og setjum geðheilsu í forgang þá vex það sem við hugsum um."