16. júlí 2021

Grein: Þjóðin þarf...

Formaður Geðhjálpar, Héðinn Unnsteinsson, birti grein á vefsíðu Fréttablaðsins nýlega. Hægt er að nálgast hana hérna fyrir neðan, vinsamlegast smellið á "Lesa meira" til að lesa hana alla á frettabladid.is.

Rétt eftir hrun þegar áætlanir um nýjan Landsspítala komust til framkvæmda kom á óvart að ekki væri gert ráð fyrir nýju húsnæði fyrir geðdeildir Landspítalans. Nú er bygging nýs spítala stendur yfir er orðið ljóst að breytingar á geðþjónustu verða þó þær að bráðamóttaka spítalans verður sameiginleg sem þýðir að öll þörf fyrir aðstoð vegna ójafnvægis fær þjónustu undir sama þaki. Á tímum tíðrar „aðskilnaðarumræðu“ í samfélaginu er það mikið fagnaðarefni en mun án efa krefjast aðlögunar og þar með umburðarlyndis og skilnings.

Geðhjálp
Guðrúnartúni 1, 105 Reykjavík
Opið mán - fim: 9 - 15 og  fös: 9 - 12
Styrktarreikningur: 0357-22-2095 | kt: 531180-0469
Geðhjálp 2009 - 2020 Allur réttur áskilinn
Gamli vefur Geðhjálpar
linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram