Sigríður Ólafsdóttir

Sigríður Ólafsdóttir er 30 ára Vesturbæingur sem starfar sem meðferðarráðgjafi á Stuðlum. Hún hefur brennandi áhuga á málefnum barna og ungs fólks sem samfélagið hefur ýtt til hliðar. Sigríður hefur starfað í félagsmiðstöðvum og í skapandi geiranum með listamönnum og að ýmsum framleiðsluverkefnum. Sigríður er orkumikil og elskar að halda mörgum boltum á lofti í einu.

Geðhjálp
Borgartúni 30, 105 Reykjavík
Opið mán - fim: 9 - 15 og  fös: 9 - 12
Styrktarreikningur: 0516-26-2648 | kt: 531180-0469
Geðhjálp 2009 - 2020 Allur réttur áskilinn
Gamli vefur Geðhjálpar
Fylgstu með
linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram