Hugleiðslan er opin öllum og kostar ekkert. Fer fram á netinu á meðan samkomutakmarkanir er í gildi. Kennari er Birgir Þorsteinn Jóakimsson jógakennari. Hann lauk kennaranámi hjá Jóga stúdíói og Yogi Shanti Desai sumarið 1998. Birgir hefur kennt fólki á öllum aldri á hinum ýmsu stöðum frá árinu 1998 meðfram starfi sínu sem grafískur hönnuður.