Vegna tilmæla frá sóttvarnalækni og almannavörnum fellum við niður Hugleiðslu í kvöld og þriðjudaginn 13. október að minnsta kosti.