7. september 2020

Hugleiðsla hjá Geðhjálp

Frá og með þriðjudeginum 8. september nk., og vikulega eftir það í allan vetur, verður hugleiðsla í sal Geðhjálpar í Borgartúninu kl. 20 og er aðgangur ókeypis. Birgir Þorsteinn Jóakimsson jógakennari stýrir hugleiðslunni.

Birgir hefur haft áhuga á jógafræðunum frá því hann var unglingur. Hann lauk kennaranámi hjá Jóga stúdíói og Yogi Shanti Desai sumarið 1998. Birgir hefur kennt fólki á öllum aldri á hinum ýmsu stöðum frá árinu 1998 meðfram starfi sínu sem grafískur hönnuður.

Geðhjálp
Guðrúnartúni 1, 105 Reykjavík
Opið mán - fim: 9 - 15 og  fös: 9 - 12
Styrktarreikningur: 0357-22-2095 | kt: 531180-0469
Geðhjálp 2009 - 2020 Allur réttur áskilinn
Gamli vefur Geðhjálpar
linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram