Hvað er málið? Sjónarhorn notenda gagnvart misræmi í þjónustu ríkis og sveitarfélaga, var yfirskrift erindis framkvæmdastjóra Geðhjálpar á Fjármálaráðstefnu sveitarfélaganna á Hilton Reykjavík Nordica fimmtudaginn 11. október. Þar var m.a. fjallað togstreitu ríkis og sveitarfélaga við framkvæmd þjónustu í geðgeiranum, afleiðingar þessara togstreitu fyrir ólíka hópa og leiðir til lausna á vandanum.
Glærukynninguna má nálgast hér.