Ágæti velunnari Geðhjálpar.
Við sendum þér og þínum okkar innilegustu jóla- og nýárskveðjur með þökkum fyrir samstarfið á líðandi ári.
Skrifstofur Geðhjálpar verða lokaðar á milli jóla á nýárs.
Hlökkum til að sjá ykkur á nýju ári!
Geðhjálp.