Værð sálfræðiþjónusta býður upp á sálfræðiviðtöl í gegnum netið. Hjá Værð starfa löggildir sálfræðingar sem sinna greiningu, meðferð og ráðgjöf fyrir börn, ungmenni og fullorðna. Tilgangur fjarþjónustunnar er að bjóða upp á aukið aðgengi almennings að sálfræðimeðferð og ráðgjöf. Værð sálfræðiþjónusta er rekin með leyfi frá Landlækni.
Sími: 454-0170
Netfang: vaerd@vaerd.is
Vefsíða: vaerd.is
Staðsetning: Allt land