Þegar sú niðurstaða er fengin að vandi einstaklingsins sé meiri en svo að viðkomandi ráði við hann vaknar spurningin um hvert hægt sé að leita til að fá aðstoð. Hér verður reynt að gefa yfirlit yfir þau úrræði sem í boði eru á Íslandi. Vinsamlegast athugið að Geðhjálp rekur ekki þessi úrræði.

Til að einfalda leitina hefur verið ákveðið að flokka þá aðstoð sem veitt er eftir landshlutum og fjarþjónustu.
Laut-athvarf

Markmiðið er að rjúfa félagslega einangrun, draga úr fordómum og auka lífsgæði þeirra sem eiga við geðræna sjúkdóma að stríða.

Sjá nánar
Réttindagæslumenn fatlaðs fólks

Réttindagæslumaður fatlaðs fólks á Norður- og Austurlandi.

Sjá nánar
Grófin Geðrækt

Geðverndarmiðstöð með áherslu á að einstaklingurinn taki ábyrgð á eigin bata.

Sjá nánar
Ungfrú Ragnheiður

Skaðaminnkandi verkefni sem nær til heimilislausra einstaklinga og þeirra sem nota vímuefni í æð.

Sjá nánar
Heimsóknarvinir

Sjálfboðaliðar sem heimsækja fólk á heimili þess, stofnanir, sambýli og dvalar- og hjúkrunarheimili.

Sjá nánar
Starfsendurhæfing Norðurlands

Veitir einstaklingum starfsendurhæfingu sem hafa verið utan atvinnuþátttöku.

Sjá nánar
Plastiðjan Bjarg – Iðjulundur

Starfsendurhæfing fyrir þá sem eru með skerta starfsgetu.

Sjá nánar
Miðjan

Hæfing og dagþjónusta sem hefur það að markmiði að efla alhliða þroska og sjálfstæði einstalkings.

Sjá nánar
Félagsþjónusta – Búsetusvið Akureyrarbæjar

Tekur á móti umsóknum um búsetu á áfangaheimili fyrir fatlað fólk með geðraskanir.

Sjá nánar
Meðferðarheimili Barnaverndastofu á landsbyggðinni

Meðferðarheimili fyrir börn sem hafa verið í afbrotum, sýna alvarlegan hegðunarvanda og/eða talin vera í vímuefnaneyslu.

Sjá nánar
Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) – Akureyri

Heilbrigðisstofnun er grunnþjónusta sem sinnir öllum erindum geðheilsu og býður upp á sálfélagslega þjónusta.

Sjá nánar
Sjúkrahúsið á Akureyri

Sérhæfð geðdeild.

Sjá nánar
Göngudeild SÁÁ á Akureyri

Sinnir ráðgjöf og greiningu fyrir áfengis- og vímuefnasjúka.

Sjá nánar
Laut

Athvarf fyrir fólk með geðraskanir.

Sjá nánar
Laugaland

Sérhæft meðferðarúrræði fyrir unglinga með fjölþættan hegðunarvanda.

Sjá nánar
Fjórðungssjúkrahús Akureyrar

Sjúkrahúsið á Akureyri.

Sjá nánar

Geðhjálp

Borgartúni 30, 105 Reykjavík
Opið mán - fim: 9 - 15 og  fös: 9 - 12
Styrktarreikningur: 0516-26-2648 | kt: 531180-0469
Geðhjálp 2009 - 2020 Allur réttur áskilinn
Gamli vefur Geðhjálpar

Fylgstu með

linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram