Þegar sú niðurstaða er fengin að vandi einstaklingsins sé meiri en svo að viðkomandi ráði við hann vaknar spurningin um hvert hægt sé að leita til að fá aðstoð. Hér verður reynt að gefa yfirlit yfir þau úrræði sem í boði eru á Íslandi. Vinsamlegast athugið að Geðhjálp rekur ekki þessi úrræði.

Til að einfalda leitina hefur verið ákveðið að flokka þá aðstoð sem veitt er eftir landshlutum og fjarþjónustu.
Réttindagæslumenn fatlaðs fólks

Réttindagæslumaður fatlaðs fólks á Austur- og Suðurlandi.

Sjá nánar
Heilbrigðisstofnun Suðurlands (HSU)

Heilbrigðisstofnun er grunnþjónusta sem sinnir öllum erindum geðheilsu og býður upp á sálfélagslega þjónustu.

Sjá nánar
Geðheilsuteymi

Fyrir einstaklinga sem eru með greindan geðsjúkdóm og þurfa á sérhæfðri þjónustu að halda.

Sjá nánar
Sálfræðiþjónusta barna og ungmenna

Sálfræðiþjónusta er ætluð börnum og ungmennum.

Sjá nánar
Unglingamóttaka

Markmiðið er að vinna að bættum lífsgæðum og aðstæðum ungs fólks.

Sjá nánar
Klúbburinn Strókur

Athvarf, félagsskapur, virkni, úrræði og endurhæfing.

Sjá nánar
Björgin – Geðræktarmiðstöð Suðurnesja

Endurhæfingarúrræði og athvarf fyrir fólk með geðheilsuvanda.

Sjá nánar
Samvinna starfsendurhæfingar – Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum

Hlutverk miðstöðvarinnar er að efla sí- og endurmenntun, sem og að auka lífsgæði, og efla þannig einstaklinga og atvinnulíf.

Sjá nánar
Birta – Starfsendurhæfing Suðurlands

Birta þjónustar einstaklinga sem vilja styrkja stöðu sína með það að markmiði að komast aftur út á vinnumarkaðinn.

Sjá nánar
Geðræktarmiðstöðin Batasetur Suðurlands

Batasetrið er fyrir fólk sem vill góðan félagskap og stunda geðrækt af einhverju tagi.

Sjá nánar
Heilsueflandi heimsóknir til aldraðra

Heilsueflandi heimsóknir eru hugsaðar sem fyrirbyggjandi heilsuvernd.

Sjá nánar

Geðhjálp

Borgartúni 30, 105 Reykjavík
Opið mán - fim: 9 - 15 og  fös: 9 - 12
Styrktarreikningur: 0516-26-2648 | kt: 531180-0469
Geðhjálp 2009 - 2020 Allur réttur áskilinn
Gamli vefur Geðhjálpar

Fylgstu með

linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram