Réttindagæslumaður fatlaðs fólks.
Félag fagfólks, geðlækna, geðhjúkrunarfræðinga, félagsráðgjafa, presta og fleiri sem láta sig geðheilbrigði varða.
Mannúðarhreyfing sem verndar líf og heilsu berskjaldaðra hópa og tryggja virðingu fyrir mannlegu lífi.
Starfrækt fyrir alla þá sem hafa gengið í gegnum andlegar áskoranir og aðstandendur þeirra.
Heilbrigðisstofnun er grunnþjónusta sem sinnir öllum erindum geðheilsu.
Sálfræðingar á heilsugæslustöðvum HVE sinna meðferð barna og fjölskyldna þeirra.