Ráðgjöfin fer fram með viðtölum á stofu, í síma eða yfir netið.
Hægt er að panta tíma með því að senda tölvupóst á gedhjalp@gedhjalp.is eða hringja í síma 570-1770
Ráðgjafar Geðhjálpar eru þau
Hægt er að bóka tíma hjá ráðgjafa Geðhjálpar með því að smella á eftirfarandi hlekk og fylla út upplýsingar sem þar er beðið um: Kara Connect. Einnig er hægt að panta tíma með því að senda tölvupóst á gedhjalp@gedhjalp.is eða með því að hringja í síma 570 1700.
Í ljósi þess að nú eru margir heima vegna covid-19 faraldursins, þá höfum við hjá Geðhjálp tekið í notkun fjarfundarbúnaðinn Kara Connect þar sem við getum hitt einstaklinga á öruggan hátt í gegnum netið og veitt þeim ráðgjöf eða stuðningsviðtöl. Það er einnig í boði að koma og hitta ráðgjafa á staðnum og/eða fá ráðgjöf í gegnum síma.