Fimmtudaginn 10. október fyrir hádegi, sem er alþjóðadagur heimilisleysis, mun Velferðavaktin, velferðarsvið Reykjavíkurborgar, Geðhjálp og SÁÁ standa fyrir fríu málþingi sem kallast "Samfélag fyrir alla á ábyrgð allra". Fjallað verður um heimilisleysi.
Ásmundur Einar Daðason, Félags- og barnamálaráðherra, mun ávarpa málþingið.
Athyglisverðar kynningar verða á dagskrá.
Hægt er að sjá dagskránna hér fyrir neðan og hér er hægt að fræðast meira um þetta á Facebook-atburðinum.