Málþing Geðhjálpar og Virk um konur, geðræna erfiðleika og leiðir til lausna
Gullteigur, Grand Hótel 18. maí 2018
Fundarstjóri: Sirrý Arnardóttir
Þátttakendur eru vinsamlega beðnir um að skrá sig á málþingið með því að senda tölvupóst með nafni þátttakanda og nafni og kennitölu greiðanda á verkefnisstjori@gedhjalp.i
Aðgangseyrir kr. 2.500, frítt fyrir félaga í Geðhjálp.
13.00 – 13.15 Opnunarávarp.
Ásmundur Einar Daðason, félagsmálaráðherra.
13.15 – 14.15 Að uppgötva hina földu, jákvæðu innri orku (flutt á ensku).
Coretta Doctor, notandi, fyrirlesari og rithöfundur.
14.15 – 14.35 Þegar breiðu bökin bresta – hlutverk Virk
Vigdís Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Virk.
14.35 – 14.55 Áföll kvenna og heilsa – mikilvægi þekkingarsköpunar.
Arna Hauksdóttir, sálfræðingur.
14.55 – 15.15 Kaffi
15.15 – 15.30 Ekki nógu heilbrigð, ekki nógu veik
Vala Kristín Eiríksdóttir, leikkona og djúpsálarkafari.
15.30 – 15.50 Geta áföll og erfiðleikar skrifað sig inn í líkamann?
Dr. Margrét Ólafía Tómasdóttir, heimilislæknir og lektor við læknadeild HÍ.
15.50 – 16.10 Geðheilsa kvenna í ljósi félagslegra áhættuþátta
Valgerður Baldursdóttir, geðlæknir á Reykjalundi.
16.10 – 16.30 Samantekt fundarstjóra
Hægt er að skrá sig hér líka.