19. september 2019

Menningarhátíðinn Klikkuð menning 19. - 22. September

Þér er boðið á Klikkaða menningu!

Geðhjálp fagnar 40 árum og ætlar því að halda geggjaða menningarhátíð með sjúklega skemmtilegum atriðum með geðveikt flottu listafólki – frítt inn fyrir alla.

19. – 22. september mun hátíðin liðast niður Hverfisgötuna, alla leið niður að Hafnarhúsi og dreifa tónlist, myndlist, uppistandi, fyrirlestrum, bókmenntum, bíói, tjáningu og enda svo á tjúlluðum tónleikum.

Komdu og vertu með í að fagna fjölbreyttri geðheilsu okkar.

Hlökkum tryllt til að sjá þig!

Hægt er að sjá dagskránna hér: klikkud.is og hátíðinn er líka á Facebook hérna.

Geðhjálp
Guðrúnartúni 1, 105 Reykjavík
Opið mán - fim: 9 - 15 og  fös: 9 - 12
Styrktarreikningur: 0516-26-2648 | kt: 531180-0469
Geðhjálp 2009 - 2020 Allur réttur áskilinn
Gamli vefur Geðhjálpar
linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram